Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Í tilkynningu frá Gísla Hermannssyni, sviðsstjóra umhverfissviðs Seltjarnarness kemur fram að nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Snoppu og hafnargarðinum við Smábátahöfnina.
Lesa meira
Áramótabrenna Seltirninga verður haldin á Valhúsahæð og hefst kl. 20:30 með söng og harmonikkuleik.
Lesa meira

Í gær, 21. desember, undirrituðu Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness og Teitur Ingi Valmundsson aðstoðarframkvæmdastjóri LNS Saga ehf samning um byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi
Lesa meira
PwC hefur framkvæmt Jafnlaunaúttekt á launagögnum hjá Seltjarnarnesbæ fyrir launatímabilið febrúar 2016 og var niðurstaðan eftirfarandi: Grunnvinnulaun kvenna voru 2,7% hærri en grunnlaun karla og heildarlaun kvenna voru 0,9% hærri en heildarlaun karla.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær og Reykjavíkurborg ætla að standa saman að stækkun íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarnarnesi til að bæta aðstöðu til fimleikaiðkunar.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness vill benda íbúum á nýja löggjöf um heimagistingu sem tekur gildi 1. janúar 2017. Í henni kemur fram að einstaklingum verður heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem hann/hún hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga á ári án þess þurfa að sækja um rekstrarleyfi.
Lesa meira
Af gefnu tilefni vill bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, fyrir hönd bæjarstjórnar, koma því góðfúslega á framfæri að ekki hefur verið tekin afstaða til hugmynda Kanon arkitekta, sem unnu hugmyndasamkeppni um hönnun á nýjum miðbæjarkjarna á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að tillaga SSH um aðild að undirbúningi við innleiðingu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu verði samþykkt
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista