Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Viðhald á sjóvarnargörðum - 28.12.2016

Í tilkynningu frá Gísla Hermannssyni, sviðsstjóra umhverfissviðs Seltjarnarness kemur fram að nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Snoppu og hafnargarðinum  við Smábátahöfnina.

Lesa meira

Áramótabrenna Seltirninga  - 28.12.2016

Áramótabrenna 2016Áramótabrenna Seltirninga verður haldin á Valhúsahæð og hefst kl. 20:30 með söng og harmonikkuleik.

Lesa meira

Samningur við LN Saga ehf. um byggingu hjúkrunarheimilis undirritaður - 22.12.2016

Gunnar Lúðvíksson, Guðmundur Þórðarson, Teitur Ingi Valmundsson, Ásgerður Halldórsdóttir, Pétur Vilberg Guðnason, Gísli Hermannsson og Kristinn H. Guðbjartsson.Í gær, 21. desember, undirrituðu Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness og Teitur Ingi Valmundsson aðstoðarframkvæmdastjóri LNS Saga ehf samning um byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi Lesa meira

Seltjarnarnesbær hlýtur Gullmerki Jafnlaunaúttektar PwC - 19.12.2016

Þorkell Guðmundsso, Hafsteinn Már Einarsson, Ásgerður Halldórsdóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Árni EinarssonPwC hefur framkvæmt Jafnlaunaúttekt á launagögnum hjá Seltjarnarnesbæ fyrir launatímabilið febrúar 2016 og var niðurstaðan eftirfarandi: Grunnvinnulaun kvenna voru 2,7% hærri en grunnlaun karla og heildarlaun kvenna voru 0,9% hærri en heildarlaun karla.

Lesa meira

Samstarf um stækkun fim­leikaaðstöðu hjá Gróttu  - 15.12.2016

Elín Smáradóttir, Ásgerður Halldórsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Gylfi Dalmann ásamt fimleikastúlkumSeltjarn­ar­nes­bær og Reykjavíkurborg ætla að standa sam­an að stækk­un íþróttaaðstöðu Gróttu á Seltjarn­ar­nesi til að bæta aðstöðu til fim­leikaiðkun­ar. Lesa meira

Ný lög um heimagistingu taka gildi um áramótin - 12.12.2016

Bæjarstjórn Seltjarnarness vill benda íbúum á nýja löggjöf um heimagistingu sem tekur gildi 1. janúar 2017. Í henni kemur fram að einstaklingum verður heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem hann/hún hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga á ári án þess þurfa að sækja um rekstrarleyfi. Lesa meira

Deiliskipulag miðbæjarins - 9.12.2016

Af gefnu tilefni vill bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, fyrir hönd bæjarstjórnar, koma því góðfúslega á framfæri að ekki hefur verið tekin afstaða til hugmynda Kanon arkitekta, sem unnu hugmyndasamkeppni um hönnun á nýjum miðbæjarkjarna á Seltjarnarnesi. Lesa meira

Hágæða almenningssamgöngur - 6.12.2016

Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að tillaga SSH um aðild að undirbúningi við innleiðingu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu verði samþykkt Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: