Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Áramótabrennan verður á sínum stað á Valhúsahæð á gamlárskvöld ásamt flugeldasýningu og fjöldasöng. Sjáumst í hátíðarskapi með hlífðargleraugun og athugið að kveikt verður í brennunni klukkan 20.30.
Lesa meira
Seltjarnarnarnes bær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Lesa meira
Á fundi bæjarstjórnar 13. desember sl. samþykkti bæjarstjórn eftirfarandi bókun og vísaði til bæjarráðs til úrvinnslu.
Bæjarstjórn Seltjarnarness tekur undir bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lesa meira
Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ með 21 stiga mun, 83-62, í Útsvari Ríkissjónvarpsins sl.föstudag.
Lesa meira

Í dag barst Seltjarnarnesbæ vegleg gjöf frá Faxaflóahöfnum, bækurnar "Hér heilsast skipin". Tilefnið var að þann 16. nóvember sl. voru liðin 100 ár frá því að Gamla höfnin var formlega tekin í notkun.
Lesa meira

Fyrsta keilumót bæjarstjórnar og Ungmennaráðs Seltjarnarness var haldið í Egilshöll þann 20. nóvember sl. Keppt var í tveimur 7 manna liðum og höfðu keppendur undirbúið sig vel fyrir mótið.
Lesa meira

Hið árlega rithöfundakvöld fer fram í Bókasafni Seltjarnarness kl. 20.00 á morgun þriðjudaginn 21. nóvember.
Lesa meira

Íbúaþing um þjónustu við fatlað fólk á Seltjarnarnesi og framtíðarsýn í málefnum þess var haldið í Valhúsaskóla laugardaginn 11. nóvember sl
Lesa meira
Seltjarnarnesbær stendur fyrir íbúaþingi um þjónustu bæjarins við fatlað fólk í bæjarfélaginu og mótun framtíðarsýnar í málaflokknum, laugardaginn 11. nóvember í Valhúsaskóla kl. 10-13.30.
Lesa meira
Bæjarfulltrúar Seltjarnarnesbæjar bjóða íbúum upp á viðtalstíma á Bókasafni Seltjarnarness frá kl. 17 - 19 á eftirtöldum dögum:
Lesa meira

Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg. flokki á La Manga á Spáni á laugardaginn.
Lesa meira

María Björk Óskarsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra menningar- og samskipta hjá Seltjarnarnesbæ.
Lesa meira
Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga 2017 til 2018 hjá RÚV, verða reynsluboltarnir Karl Pétur Jónsson, Saga Ómarsdóttir og Stefán Eiríksson. Öll hafa þau keppt áður fyrir hönd Seltjarnarnebæjar.
Lesa meira
Menningarhátíð Seltjarnarness fer í gang með stæl fimmtudaginn 12. október, með sýningaropnunum í Gallerí Gróttu og á Bókasafni Seltjarnarness. Hátíðin mun svo standa fram á sunnudag með margvíslegum viðburðum þar sem allir bæjarbúar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Forvarnardagurinn 2017 var haldinn í Valhúsaskóla miðvikudaginn 4. okt. Nemendur í 9. bekk skólans söfnuðust saman af því tilefni á bókasafni skólans og tóku virkan þátt í dagskránni
Lesa meira
Sigurgeir Sigurðsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, varð bráðkvaddur á heimili sínu að morgni þriðjudagsins 3. október, 82 ára að aldri
Lesa meira
Seltjarnarnesbær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í september. Alla miðvikudaga í september getur almenningur tekið þátt í lýðheilsugöngum um allt land. Göngurnar eru hluti af afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu
Lesa meira
Seltjarnarnesbær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í september. Alla miðvikudaga í september getur almenningur tekið þátt í lýðheilsugöngum um allt land.
Lesa meira

Gleðin var svo sannarlega við völd á Seltjarnarnesi um síðustu helgi þegar bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram. Þetta var í fimmta sinn sem hún var haldin en hátíðin í ár var sú umfangsmesta og dagskráin aldrei verið fjölbreyttari. Enn og aftur var metþátttaka og veðrið var með ágætasta móti alla helgina.
Lesa meira
Í Appelsínugulu messunni þar sem sr. Bjarni Bjarnason þjónaði, var kunngert hvaða hús hlaut titilinn frumlegasta húsaskreytingin á Bæjarhátíð Seltjarnarness 2017 og hvaða gata var valin með flottustu götuskreytinguna.
Lesa meira
Dagskrá Bæjarhátíðar Seltjarnarness hefur litið dagsins ljós og nú er lag fyrir bæjarbúa að setja sig í stellingar og hefja undirbúning að fullum krafti fyrir hverfagrillin.
Lesa meira
Laugardaginn 12. ágúst hlaut íþróttakonan Fanney Hauksdóttir silfur á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu í 63 kg flokki kvenna. Í leiðinni setti hún nýtt Íslandsmet.
Lesa meira
Undanfarnar vikur hafa framkvæmdir staðið yfir við Melabraut og sér nú fyrir endann á þeim.
Lesa meira

Nemendur Vinnuskóla Seltjarnarness hafa undarfarnar vikur staðið í ströngu við að hreinsa beð bæjarins og fegra.
Lesa meira

Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 25. – 27. ágúst næstkomandi. Seltirninga eru hvattir til að taka helgina frá og skreyta hverfið sín, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit.
Lesa meira
Í byrjun júní hófst sumarstarf barna á Seltjarnarnesi með pompi og prakt. Boðið er upp á fjögur námskeið í sumar en í ár verður sú breyting að leikjanámskeiðin fara í frí frá 24. júlí – 7. ágúst og síðasta námskeiðið verður því haldið 8. – 18. ágúst.
Lesa meira

Bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, fær sér iðulega heilsubótargöngu um Nesið ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Guðlaugssyni og tekur þá gjarnan ferðamenn og aðra sem verða á vegi hennar tali. Á dögunum mættu þau nokkrum ferðamönnum á Vestursvæðunum sem voru að furða sig á fyrirbæri sem þar var, eða trönunum
Lesa meira

Börn í námskeiðinu ER SAGA Á BAK VIÐ ALLA SKAPAÐA HLUTI? taka við viðurkenningu frá Þorgrími Þráinssyni fyrir góða frammistöðu í námskeiðinu sem haldið var í júní í Bókasafni Seltjarnarness.
Lesa meira
Bókvitið í kassana látið. Eins og bæjarbúar hafa ekki farið varhluta af standa nú yfir framkvæmdir í Bókasafni Seltjarnarness og er lokað af þeim sökum til 8. ágúst.
Lesa meira

Nýr formaður Landssambands eldri borgara (LES), Þórunn Sveinbjörnsdóttir, sem um árabil hefur unnið ötullega að málefnum eldri kynslóðarinnar, var gestur á 6. fundi Öldungaráðs Seltjarnarnesbæjar (ÖS) 29. júní síðast liðinn
Lesa meira
Nýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar vel við fuglaskoðun og rannsóknir
Lesa meira

Hjónin Margrét Björgvinsdóttir og Þráinn Eiríkur Viggósson að Barðarströnd 12 eru góðir gestgjafar og taka vel á móti gestum þegar þá ber að garði.
Lesa meira

Um tvö þúsund þjóðhátíðargestir fylltu Bakkagarð á sautjánda júní hátíðarhöldum sem fóru fram þar í fimmta sinn í sögu bæjarins. Góður rómur var gerður að hátíðarhöldunum sem voru með þeim veglegri í ár
Lesa meira

Sjaldan hefur verið eins góð þátttaka í Jónsmessuhátíð Seltirninga og núna en ríflega 100 manns tóku þátt í hinni árlegu hátíð sem fram fór 21. júní á vegum menningarsviðs bæjarins.
Lesa meira

Tvenn verðlaun voru veitt í Bókasafni Seltjarnarness í sumarbyrjun.
Lesa meira

Sautjánda júní hátíðarhöldin í Bakkagarði á Seltjarnarnesi hafa aldrei fyrr skartað jafn stórum nöfnum í tónlistarsenunni og sviðið hefur aldrei verið stærra. Leiktækjum hefur verið fjölgað og öll endurnýjuð.
Lesa meira
Á vordögum var gerð úttekt á mötuneytum leik- og grunnskóla og niðurstöður hennar eru ánægjulegur vitnisburður fyrir tilboðið um skólamat á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Anna Birna Jóhannesdóttir lætur nú af störfum sem kennari við Grunnskóla Seltjarnarness eftir 50 ára starf hjá Seltjarnarnesbæ
Lesa meira

Heilsuefling starfsmanna bæjarins stóð yfir frá dagana 27. apríl – 18. maí s.l. og tóku 150 starfsmenn þátt í leikunum í 18 liðum.
Lesa meira
Staðsetning Borgarlínu og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða hennar
Lesa meira
Fjárhags- og stjórnsýslusvið Seltjarnarness var í öðru sæti í vali sem Stofnun ársins borg og bær 2017 meðal minni stofnana, sem eru með allt að 49 starfsmenn og Íþrótta- og tómstundasvið Seltjarnarness hreppti það þriðja í sama flokki.
Lesa meira

Í byrjun maí undirritaði bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, nýjan samning við Reiti vegna leigu á húsnæði Bókasafns Seltjarnarness á Eiðistorgi og tekur hann við af núgildandi samningi sem gilti til apríl 2018.
Lesa meira

Seltjarnarnesbær og Björgunarsveitin Ársæll hafa gert með sér 3ja ára samning sem gildir frá árinu 2017 til 2019.
Lesa meira
Lagður var fram ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2016, til síðari umræða 10. maí 2017, ársreikningurinn var samþykktur samhljóða
Lesa meira

Kennslan í Mýró er ekki bara upp á bókina. Í góða veðrinu á dögunum leiðbeindu kennararnir Ásta Vilhjálmsdóttir og Ásdís Jóna Arnkelsdóttir nemendum um flokkun á sorpi.
Lesa meira

Þessa helgi gefst bæjarbúum kostur á að setja trjágreinar og jarðvegsúrgang í gáma sem staðsettir verða við
Smábátahöfn, Lindarbraut (að norðan), Þjónustumiðstöð /áhaldahúsi Austurströnd 1 og bílaplani við Sæbraut
Lesa meira

Í síðustu viku var Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi haldin hátíðleg auk þess sem blásið var til Fjölskyldudags í Gróttu.
Lesa meira

Góð mæting var á íbúafund, sem bærinn hélt með Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra og yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í apríllok þar sem kynntar voru tölulegar upplýsingar um afbrot, hraðakstur og fleira sem tengist störfum lögreglunnar á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
ÍTS í samstarfi við aðildarfélög tengd heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi bjóða bæjarbúum á heilsudaga 4. - 7. maí n.k.
Fjölbreytt dagskrá í boði þar sem allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi.
Lesa meira
Ein traustasta vísbending þess að sumarið sé á næsta leyti er hinn árlegi fjölskyldudagur í Gróttu, sem að þessu sinni verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 29. apríl frá kl. 13:30-15:30.
Lesa meira

Nýlega var sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þáttur um Seltjarnarnes
Lesa meira
Í dag mánudaginn 24. apríl á íþróttafélagið Grótta 50 ára afmæli og ætlar að halda uppá það í marga daga.
Lesa meira
Blásið verður til Barnamenningarhátíðar Seltjarnarness fimmtudaginn 27. apríl og eru allir boðnir velkomnir.
Lesa meira
Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness frá næsta hausti er nú vel á veg komin. Ljóst er að hún verður með svipuðum hætti og undanfarin ár
Lesa meira

Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar sinnum frá árinu 2004
Lesa meira
Aðal viðburðarhelgi HönnunarMars er nú að baki en sýningar í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi halda áfram.
Lesa meira
Nemendur úr sjöunda bekk á Seltjarnarnesi og í Garðabæ kepptu á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2017 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudaginn 23. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Í vikunni heimsóttu fimmtubekkingar í Grunnskóla Seltjarnarness Bókasafnið þar sem Sirrý, Sigríður Gunnarsdóttir, umsjónarmaður barna- og unglingaefnis tók á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi bókasafnsins
Lesa meira
Seltjarnarnesbær vill ráða ungt fólk til sumarstarfa 18 ára og eldri (fædd 1999 og eldri). Opnað hefur verið fyrir umsóknir um störf. Opnað verður fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 14 -17 ára (fædd 2000-2003) 22. mars nk
Lesa meira
Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins nefnist Höfuðborgarsvæðið 2040 og er sameiginleg stefna sveitarfélaganna Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kjósarhrepps, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær tekur nú við umsóknum um tómstundastyrk á rafrænum formi.
Sótt er um á Mínum síðum á vef Seltjarnarnesbæjar, en aðgangur er með rafrænum skilríkjum:
Lesa meira

Börnin á Seltjarnarnesi tóku virkan þátt í öskudeginum og sýndu skemmtileg og frumleg tilþrif í búningagerðinni. Furðuverurnar heimsóttu vinnustaði bæjarins
Lesa meira
Á Seltjarnarnesi eru 85% íbúa ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið, samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Gallup gerir meðal sveitarfélaga landsins.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarness hvetur alþingismenn til þess að hafna frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi.um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og heimilar áfengisauglýsingar.
Lesa meira

Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni.
Lesa meira

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.
Lesa meira
Í Kastljósþætti gærkvöldsins komu fram sláandi niðurstöður úr PISA könnunni hvað varðar þátttöku grunnskólabarna á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Í tilefni af Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur í 10. sinn í dag þá ætla börn og kennarar í Leikskóla Seltjarnarness að fjölmenna á Eiðistorg kl.15:00 og syngja saman.
Lesa meira
Vetrarhátíð verður haldin hátíðleg helgina 2. – 4. febrúar.
Lesa meira
Í desember síðastliðnum var gefin út skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Seltjarnarnesi, sem Jóhann Óli Hilmarsson tók saman að beiðni umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir m.a. að meginmarkmið samningsaðila sé að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var föstudaginn 20. janúar sl. tilnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017.
Lesa meira
Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 17. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 24. skiptið en það var fyrst haldið 1993
Lesa meira
Virk Starfsendurhæfingarsjóður og Seltjarnaresbær hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu um þátttöku í þróunarverkefninu Aukin atvinnutenging í starfsendurhæfingu.
Lesa meira
Um áramótin tóku gildi lög um húsnæðisbætur en þær taka við af húsaleigubótum. Ríkissjóður greiðir bæturnar og tekur Vinnumálastofnun við umsóknum og annast greiðslu húsnæðisbóta.
Lesa meira
Þann 1. janúar sl., tóku gildi lög nr. 67/2016 um breytingar á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (heimagisting), ásamt nýrri reglugerð um sama efni
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista