Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Í desember síðastliðnum var gefin út skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Seltjarnarnesi, sem Jóhann Óli Hilmarsson tók saman að beiðni umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir m.a. að meginmarkmið samningsaðila sé að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var föstudaginn 20. janúar sl. tilnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017.
Lesa meira
Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 17. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 24. skiptið en það var fyrst haldið 1993
Lesa meira
Virk Starfsendurhæfingarsjóður og Seltjarnaresbær hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu um þátttöku í þróunarverkefninu Aukin atvinnutenging í starfsendurhæfingu.
Lesa meira
Um áramótin tóku gildi lög um húsnæðisbætur en þær taka við af húsaleigubótum. Ríkissjóður greiðir bæturnar og tekur Vinnumálastofnun við umsóknum og annast greiðslu húsnæðisbóta.
Lesa meira
Þann 1. janúar sl., tóku gildi lög nr. 67/2016 um breytingar á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (heimagisting), ásamt nýrri reglugerð um sama efni
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista