Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Bæjarstjórn Seltjarnarness leggst gegn áfengisfrumvarpinu - 24.2.2017

Bæjarstjórn Seltjarnarness hvetur alþingismenn til þess að hafna frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi.um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og heimilar áfengisauglýsingar. Lesa meira

Tökum þátt í ALLIR LESA - 10.2.2017

BókabingóLandsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni. Lesa meira

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 14:00 - 16:00 - 9.2.2017

Nemendur Tónlistarskóla SeltjarnarnessOpið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.   Lesa meira

Jákvæðar niðurstöður úr PISA könnun - 8.2.2017

Árangur Grunnskóla Seltjarness í PiSA könnun

Í Kastljósþætti gærkvöldsins komu fram sláandi niðurstöður úr PISA könnunni hvað varðar þátttöku grunnskólabarna á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Dagur leikskólans í dag 6. febrúar.  - 6.2.2017

Í tilefni af Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur í 10. sinn í dag  þá  ætla börn og kennarar í Leikskóla Seltjarnarness að fjölmenna á Eiðistorg kl.15:00 og syngja saman. Lesa meira

VETRARHÁTÍÐ ÁSELTJARNARNESI 2. - 5. FEBRÚAR 2017 - 1.2.2017

Vetrarhátíð verður haldin hátíðleg helgina 2. – 4. febrúar. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: