Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Aðal viðburðarhelgi HönnunarMars er nú að baki en sýningar í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi halda áfram.
Lesa meira
Nemendur úr sjöunda bekk á Seltjarnarnesi og í Garðabæ kepptu á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2017 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudaginn 23. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Í vikunni heimsóttu fimmtubekkingar í Grunnskóla Seltjarnarness Bókasafnið þar sem Sirrý, Sigríður Gunnarsdóttir, umsjónarmaður barna- og unglingaefnis tók á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi bókasafnsins
Lesa meira
Seltjarnarnesbær vill ráða ungt fólk til sumarstarfa 18 ára og eldri (fædd 1999 og eldri). Opnað hefur verið fyrir umsóknir um störf. Opnað verður fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 14 -17 ára (fædd 2000-2003) 22. mars nk
Lesa meira
Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins nefnist Höfuðborgarsvæðið 2040 og er sameiginleg stefna sveitarfélaganna Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kjósarhrepps, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær tekur nú við umsóknum um tómstundastyrk á rafrænum formi.
Sótt er um á Mínum síðum á vef Seltjarnarnesbæjar, en aðgangur er með rafrænum skilríkjum:
Lesa meira

Börnin á Seltjarnarnesi tóku virkan þátt í öskudeginum og sýndu skemmtileg og frumleg tilþrif í búningagerðinni. Furðuverurnar heimsóttu vinnustaði bæjarins
Lesa meira
Á Seltjarnarnesi eru 85% íbúa ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið, samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Gallup gerir meðal sveitarfélaga landsins.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista