Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Heilsuefling starfsfólks Seltjarnarnesbæjar, með appi SidekickHealth - 31.5.2017

Gróa Kristjánsdóttir, Asgerður Halldórsdóttir og Sigurlaug Kr. BjarnadóttirHeilsuefling starfsmanna bæjarins stóð yfir frá dagana 27. apríl – 18. maí s.l. og tóku 150 starfsmenn þátt í leikunum í 18 liðum. Lesa meira

Vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulagi sveitarfélaga varðandi Borgarlínu - 29.5.2017

Staðsetning Borgarlínu og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða hennar Lesa meira

Seltjarnarnes í 2. og 3. sæti í vali um Stofnun ársins borg og bær 2017 - 29.5.2017

Sigrún Hallda Gísadóttir, Stefán Bjarnason, Ingibjörg Ölvisdóttir og Garðar HilmarssonFjárhags- og stjórnsýslusvið Seltjarnarness var í öðru sæti í vali sem Stofnun ársins borg og bær 2017 meðal minni stofnana, sem eru með allt að 49 starfsmenn og Íþrótta- og tómstundasvið Seltjarnarness hreppti það þriðja í sama flokki. Lesa meira

Seltjarnarnesbær endurnýjar samning við Reiti - 18.5.2017

Soffía Karlsdóttir, Ásgerður Halldórsdóttir og Inga Rut JónsdóttiÍ byrjun maí undirritaði bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, nýjan samning við Reiti vegna leigu á húsnæði Bókasafns Seltjarnarness á Eiðistorgi og tekur hann við af núgildandi samningi sem gilti til apríl 2018. Lesa meira

Seltjarnarnesbær styrkir Ársæl - 17.5.2017

Vilhjálmur Halldórsson, ásgerður Halldórsdóttir og Haukur GeirmundssonSeltjarnarnesbær og Björgunarsveitin Ársæll hafa gert með sér 3ja ára samning sem gildir frá árinu 2017 til 2019. Lesa meira

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2016 samþykktur - 12.5.2017

Lagður var fram ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2016, til síðari umræða 10. maí 2017, ársreikningurinn var samþykktur samhljóða Lesa meira

Börnin bera virðingu fyrir umhverfinu - 8.5.2017

Ásta Vilhjálmsdóttir og Ásdís Jóna Arkelsdóttir ásamt nemendurm í Grunnskóla SeltjarnarnessKennslan í Mýró er ekki bara upp á bókina. Í góða veðrinu á dögunum leiðbeindu kennararnir Ásta Vilhjálmsdóttir og Ásdís Jóna Arnkelsdóttir nemendum um flokkun á sorpi. Lesa meira

Vorhreinsun 6. - 7. maí - 5.5.2017

Vorhreinsun 2017Þessa helgi gefst bæjarbúum kostur á að setja trjágreinar og jarðvegsúrgang í gáma sem staðsettir verða við Smábátahöfn, Lindarbraut (að norðan), Þjónustumiðstöð /áhaldahúsi Austurströnd 1 og bílaplani við Sæbraut
Lesa meira

Bæjarbúar létu sig ekki vanta - 4.5.2017

Fjölskyldudagur í Gróttu 2017Í síðustu viku var Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi haldin hátíðleg auk þess sem blásið var til Fjölskyldudags í Gróttu.  Lesa meira

Vel sóttur íbúafundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu - 3.5.2017

Íbúafundur 25. apríl 2017Góð mæting var á íbúafund, sem bærinn hélt með Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra og yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í apríllok þar sem kynntar voru tölulegar upplýsingar um afbrot, hraðakstur og fleira sem tengist störfum lögreglunnar á Seltjarnarnesi. Lesa meira

Heilsudagar á Seltjarnarnesi 4. - 7. maí - 2.5.2017

HeilsudagarÍTS í samstarfi við aðildarfélög tengd heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi bjóða bæjarbúum á heilsudaga 4. - 7. maí n.k.

Fjölbreytt dagskrá í boði þar sem allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: