Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Nemendur Vinnuskólans fegra bæinn - 20.7.2017

BakkagarðurNemendur Vinnuskóla Seltjarnarness hafa undarfarnar vikur staðið í ströngu við að hreinsa beð bæjarins og fegra. Lesa meira

Bæjarhátíð Seltjarnarness 25. – 27. ágúst 2017 - 13.7.2017

Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 25. – 27. ágúst næstkomandi.  Seltirninga eru hvattir til að taka helgina frá og skreyta hverfið sín, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit. Lesa meira

Líf og fjör á leikjanámskeiðum bæjarins - 12.7.2017

Börn á leikjanámskeiðiÍ byrjun júní hófst sumarstarf barna á Seltjarnarnesi með pompi og prakt. Boðið er upp á fjögur námskeið í sumar en í ár verður sú breyting að leikjanámskeiðin fara í frí frá 24. júlí – 7. ágúst og síðasta námskeiðið verður því haldið 8. – 18. ágúst. Lesa meira

Brot úr lífi bæjarstjóra - 6.7.2017

Skreið og trönumBæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, fær sér iðulega heilsubótargöngu um Nesið ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Guðlaugssyni og tekur þá gjarnan ferðamenn og aðra sem verða á vegi hennar tali. Á dögunum mættu þau nokkrum ferðamönnum á Vestursvæðunum sem voru að furða sig á fyrirbæri sem þar var, eða trönunum Lesa meira

Vel heppnuð ritsmiðja með Þorgrími - 5.7.2017

Þátttakendur í ritsmiðju Þorgríms ÞráinssonarBörn í námskeiðinu ER SAGA Á BAK VIÐ ALLA SKAPAÐA HLUTI? taka við viðurkenningu frá Þorgrími Þráinssyni fyrir góða frammistöðu í námskeiðinu sem haldið var í júní í Bókasafni Seltjarnarness.  Lesa meira

Tómlegt um að litast í Bókasafninu - 3.7.2017

Dagný Þorfinnsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Gunnhildur Loftsdóttir, Kristín Arnþórsdóttir og Elsa HartmannsdóttirBókvitið í kassana látið. Eins og bæjarbúar hafa ekki farið varhluta af standa nú yfir framkvæmdir í Bókasafni Seltjarnarness og er lokað af þeim sökum til 8. ágúst.

Lesa meira

Málefni eldri kynslóðarinnar - 3.7.2017

Birgir Vigfússon, Hildigunnar Gunnarsdóttir, Magnús Oddsson, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Egilsson og Ásgerður HalldórsdóttirNýr formaður Landssambands eldri borgara (LES), Þórunn Sveinbjörnsdóttir, sem um árabil hefur unnið ötullega að málefnum eldri kynslóðarinnar, var gestur á 6. fundi Öldungaráðs Seltjarnarnesbæjar (ÖS) 29. júní síðast liðinn Lesa meira

Nýtt fuglaskoðunarhús á Seltjarnarnesi - 3.7.2017

Fuglaskoðunarhús við BakkatjörnNýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar vel við fuglaskoðun og rannsóknir Lesa meira

Góðir gestgjafar - 3.7.2017

Margrét Björgvinsdóttir og Þráinn Eiríkur ViggóssonHjónin Margrét Björgvinsdóttir og Þráinn Eiríkur Viggósson að Barðarströnd 12 eru góðir gestgjafar og taka vel á móti gestum þegar þá ber að garði. Lesa meira

Gleðin skein úr hverju andliti - 3.7.2017

17. júní 2017Um tvö þúsund þjóðhátíðargestir fylltu Bakkagarð á sautjánda júní hátíðarhöldum sem fóru fram þar í fimmta sinn í sögu bæjarins. Góður rómur var gerður að hátíðarhöldunum sem voru með þeim veglegri í ár Lesa meira

Fjölmenni á Jónsmessuhátíð - 3.7.2017

Jónsmessuganga 2017Sjaldan hefur verið eins góð þátttaka í Jónsmessuhátíð Seltirninga og núna en ríflega 100 manns tóku þátt í hinni árlegu hátíð sem fram fór 21. júní á vegum menningarsviðs bæjarins. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: