Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Jón Jónsson og Frikki Dór fóru á kostum í Brekkunni - 30.8.2017

Bæjarhátíð 2017Gleðin var  svo sannarlega við völd á Seltjarnarnesi um síðustu helgi þegar bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram. Þetta var í fimmta sinn sem hún var haldin en hátíðin í  ár var sú umfangsmesta og dagskráin aldrei verið fjölbreyttari. Enn og aftur var metþátttaka og veðrið var með ágætasta móti alla helgina. Lesa meira

Frumlegasta húsaskreytingin í ár í Bláa hverfinu - 28.8.2017

Bollagarðar 101Í Appelsínugulu messunni þar sem sr. Bjarni Bjarnason þjónaði, var kunngert hvaða hús hlaut titilinn frumlegasta húsaskreytingin á Bæjarhátíð Seltjarnarness 2017 og hvaða gata var valin með flottustu götuskreytinguna. 

Lesa meira

Bæjarhátíð Seltjarnarness 25.-27. ágúst 2017 - 21.8.2017

Dagskrá Bæjarhátíðar Seltjarnarness hefur litið dagsins ljós og nú er lag fyrir bæjarbúa að setja sig í stellingar og hefja undirbúning að fullum krafti fyrir hverfagrillin. 

Lesa meira

Fanney silfurmethafi á EM - 17.8.2017

Laugardaginn 12. ágúst hlaut íþróttakonan Fanney Hauksdóttir silfur á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu í 63 kg flokki kvenna. Í leiðinni setti hún nýtt Íslandsmet. Lesa meira

Framkvæmdir við Melabraut - 11.8.2017

Undanfarnar vikur hafa framkvæmdir staðið yfir við Melabraut og sér nú fyrir endann á þeim.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: