Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Bæjarfulltrúar Seltjarnarnesbæjar bjóða íbúum upp á viðtalstíma á Bókasafni Seltjarnarness frá kl. 17 - 19 á eftirtöldum dögum:
Lesa meira

Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg. flokki á La Manga á Spáni á laugardaginn.
Lesa meira

María Björk Óskarsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra menningar- og samskipta hjá Seltjarnarnesbæ.
Lesa meira
Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga 2017 til 2018 hjá RÚV, verða reynsluboltarnir Karl Pétur Jónsson, Saga Ómarsdóttir og Stefán Eiríksson. Öll hafa þau keppt áður fyrir hönd Seltjarnarnebæjar.
Lesa meira
Menningarhátíð Seltjarnarness fer í gang með stæl fimmtudaginn 12. október, með sýningaropnunum í Gallerí Gróttu og á Bókasafni Seltjarnarness. Hátíðin mun svo standa fram á sunnudag með margvíslegum viðburðum þar sem allir bæjarbúar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
Forvarnardagurinn 2017 var haldinn í Valhúsaskóla miðvikudaginn 4. okt. Nemendur í 9. bekk skólans söfnuðust saman af því tilefni á bókasafni skólans og tóku virkan þátt í dagskránni
Lesa meira
Sigurgeir Sigurðsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, varð bráðkvaddur á heimili sínu að morgni þriðjudagsins 3. október, 82 ára að aldri
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista