Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Gjöf frá Faxaflóahöfnum - 23.11.2017

Bókagjöf frá FaxafloahöfnumnÍ dag barst Seltjarnarnesbæ vegleg gjöf frá Faxaflóahöfnum, bækurnar "Hér heilsast skipin". Tilefnið var að þann 16. nóvember sl. voru liðin 100 ár frá því að Gamla höfnin var formlega tekin í notkun. Lesa meira

Keilumót bæjarstjórnar og Ungmennaráðs  - 21.11.2017

Keilumót bæjarstjornar og Ungmennaráðs SeltjarnarnessFyrsta keilumót bæjarstjórnar og Ungmennaráðs Seltjarnarness var haldið í Egilshöll þann 20. nóvember sl. Keppt var í tveimur 7 manna liðum og höfðu keppendur undirbúið sig vel fyrir mótið. Lesa meira

Rithöfundakvöld í Bókasafni Seltjarnarness - 20.11.2017

Rithöfundarkvöld í Bókasafni SeltjarnarnessHið árlega rithöfundakvöld fer fram í Bókasafni Seltjarnarness kl. 20.00 á morgun þriðjudaginn 21. nóvember. Lesa meira

Velheppnað íbúaþing! - 15.11.2017

Íbúaþing 11. nóvember 2017Íbúaþing um þjónustu við fatlað fólk á Seltjarnarnesi og framtíðarsýn í málefnum þess var haldið í Valhúsaskóla laugardaginn 11. nóvember sl Lesa meira

Íbúaþing um þjónustu við fatlað fólk á Seltjarnarnesi - 8.11.2017

Seltjarnarnesbær stendur fyrir íbúaþingi um þjónustu bæjarins við fatlað fólk í bæjarfélaginu og mótun framtíðarsýnar í málaflokknum, laugardaginn 11. nóvember í Valhúsaskóla kl. 10-13.30.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: