Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Áramótabrenna á Valhúsahæð á gamlárskvöld kl. 20.30 - 29.12.2017

Áramótabrennan verður á sínum stað á Valhúsahæð á gamlárskvöld ásamt flugeldasýningu og fjöldasöng. Sjáumst í hátíðarskapi með hlífðargleraugun og athugið að kveikt verður í brennunni klukkan 20.30. Lesa meira

Jóla- og nýjárskveðja - 22.12.2017

Seltjarnarnarnes bær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Lesa meira

Bókun bæjarstjórnar tengt umræðu um kynferðislegt ofbeldi - 21.12.2017

Á fundi bæjarstjórnar 13. desember sl. samþykkti bæjarstjórn eftirfarandi bókun og vísaði til bæjarráðs til úrvinnslu.

Bæjarstjórn Seltjarnarness tekur undir bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Lesa meira

Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ í Útsvari  - 4.12.2017

Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ með 21 stiga mun, 83-62, í Útsvari Ríkissjónvarpsins sl.föstudag.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: