Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Áramótabrennan verður á sínum stað á Valhúsahæð á gamlárskvöld ásamt flugeldasýningu og fjöldasöng. Sjáumst í hátíðarskapi með hlífðargleraugun og athugið að kveikt verður í brennunni klukkan 20.30.
Lesa meira
Seltjarnarnarnes bær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Lesa meira
Á fundi bæjarstjórnar 13. desember sl. samþykkti bæjarstjórn eftirfarandi bókun og vísaði til bæjarráðs til úrvinnslu.
Bæjarstjórn Seltjarnarness tekur undir bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lesa meira
Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ með 21 stiga mun, 83-62, í Útsvari Ríkissjónvarpsins sl.föstudag.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista