Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

NESIÐ OKKAR 2018 - 22.2.2018

Nesið okkarÍ dag opnaði hugmyndasöfnunin NESIÐ OKKAR sem er nýtt samráðsverkefni íbúa og bæjarins sem skiptist í þrjá hluta; hugmyndasöfnun, íbúakosningu og framkvæmd. 

 

Sendu inn þína hugmynd - það er einfalt!
Lesa meira

Framkvæmdir við íþróttamiðstöð komnar á fullt - 20.2.2018

Niðurrif við íþróttamiðstöðNiðurrif á íþróttamiðstöðinni gengur mjög vel eins og margir hafa vafalaust tekið eftir enda afar stórvirkar og öflugar vinnuvélar notaðar í verkefnið. 

Lesa meira

Þingmenn í heimsókn - 16.2.2018

Þingmenn Suðvesturkjördæmis ásamt bæjarfulltrúumNú stendur yfir kjördæmavika og þingmenn Suðvesturkjördæmis komu í heimsókn til okkar á Nesið þar sem málin voru rædd við bæjarfulltrúa Lesa meira

Fanney Hauksdóttir og Lovísa Thompson fyrstar til að hljóta styrk úr Afreksmannasjóði Seltjarnarness! - 13.2.2018

Við útnefningu íþróttamanns og konu Seltjarnarness nú í janúar var úthlutað í fyrsta sinn úr Afreksmannasjóði Seltjarnarness

Lesa meira

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 10. febrúar kl. 14:00 - 16:00 - 5.2.2018

Nemendur Tónlistarskóla Seltjarnarness

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: