Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tóku föstudaginn 23. mars fyrstu skóflustunguna að stærri og endurbættri íþróttamiðstöð á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn við kaup á hinu sögufræga húsi Ráðagerði sem byggt var á árunum 1880-1885 og hefur verið í einkaeign í mörg ár.
Lesa meira
Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs frá 23. mars 2017 hefur stýrihópur starfað við stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks á þjónustusvæði Seltjarnarnesbæjar og hefur hópurinn nú lagt fram drög sem óskað er eftir að fólk kynni sér og sendi inn ábendingar eftir þörfum.
Lesa meira
Gerð hefur verið breyting á opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness sem nú er opin lengur en breytingin tók gildi þann 1. mars sl. Nýr opnunartími er frá kl. 06:30 - 22:00 á virkum dögum og frá kl. 08:00 - 19:30 um helgar.
Lesa meira
Frá og með deginum í dag 1. mars einfaldast plastflokkun til muna á Seltjarnarnesi því þá mega íbúar setja allt hreint plast saman í plastpoka að eigin vali, hnýta fyrir og henda pokanum beint út í almennu sorptunnuna.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista