Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Fyrsta skólfustungan að stækkun Íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness - 25.3.2018

Skólfustunga að stækkun Íþróttamiðstöðvar SeltjarnarnessÁsgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tóku föstudaginn 23. mars fyrstu skóflustunguna að stærri og endurbættri íþróttamiðstöð á Seltjarnarnesi. Lesa meira

Seltjarnarnesbær kaupir Ráðagerði - 22.3.2018

RáðagerðiBæjarstjórn Seltjarnarness hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn við kaup á hinu sögufræga húsi Ráðagerði sem byggt var á árunum 1880-1885 og hefur verið í einkaeign í mörg ár. Lesa meira

Kynning á drögum og samráð vegna stefnumótunar í málefnum fatlaðs fólks - 15.3.2018

Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs frá 23. mars 2017 hefur stýrihópur starfað við stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks á þjónustusvæði Seltjarnarnesbæjar og hefur hópurinn nú lagt fram drög sem óskað er eftir að fólk kynni sér og sendi inn ábendingar eftir þörfum.

Lesa meira

Opið lengur í Sundlaug Seltjarnarness - 5.3.2018

Gerð hefur verið breyting á opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness sem nú er opin lengur en breytingin tók gildi þann 1. mars sl. Nýr opnunartími er frá kl. 06:30 - 22:00 á virkum dögum og frá kl. 08:00 - 19:30 um helgar.

Lesa meira

PLASTFLOKKUN verður EINFALDARI á Nesinu! - 1.3.2018

Pokar

Frá og með deginum í dag 1. mars einfaldast plastflokkun til muna á Seltjarnarnesi því þá mega íbúar setja allt hreint plast saman í plastpoka að eigin vali, hnýta fyrir og henda pokanum beint út í almennu sorptunnuna.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: