Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Dagana 3.-6. maí verða Heilsudagar á Seltjarnarnesi á vegum ÍTS og aðildarfélaga tengdum heilsu og hreyfingu á Seltjarnarnesi. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í fjölbreyttri og spennandi dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Allir velkomnir og frítt inn á alla viðburði*
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri harmar mjög að viðkvæmar upplýsingar hafi orðið aðgengilegar á vefsvæði Opins bókhalds Seltjarnarnesbæjar en þakkar um leið fyrir ábendinguna sem varpaði ljósi á kerfisgallann. Vefsvæðinu var þegar í stað lokað og forgangsverkefni að rannsaka málið. Meðfylgjandi er tilkynning frá KPMG:
Lesa meira
Þá hefur verið talið upp úr kjörkössunum og niðurstöður kosninganna komnar á hreint. 7 verkefni hlutu brautargengi í íbúakosningunni og verða þau nú útfærð formlega á vegum starfsmanna Seltjarnarnesbæjar og svo hrint í framkvæmt um leið og hægt er í sumar
Lesa meira
Ásgerður bæjarstjóri og Bjarni Torfi formaður skipulagsnefndar hittu í dag forsvarsfólk Stefnis hf. en sjóður í rekstri Stefnis keypti Landey ehf. þann 24. apríl sl. og hyggst fara í uppbyggingu á íbúðabyggð á Bygggarðasvæðinu.
Lesa meira
Aðalfundir Íþróttafélagsins Gróttu voru haldnir 18. apríl sl. og þar fóru formenn deilda yfir liðið starfsár.
Lesa meira

Eigendur að Bygggörðum 2-12 og Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri bæjarins tóku sig saman og hreinsuðu svæðið í kringum húsin á Bygggörðum í liðinni viku
Lesa meira
Handverk og hönnun opnaði fyrstu sýningu sína í nýju húsnæði þeirra á Eiðistorgi, 18. apríl sl. Þar sýnir Embla Sigurgeirsdóttir keramikhönnuður ný verk sem hún kallar ÞOLMÖRK. Sýningin mun standa til 28. maí
Lesa meira
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2017, sem lagður var fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar, miðvikudaginn 11. apríl 2018, lýsir mjög sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.
Lesa meira
Gerður hefur verið verksamningur við fyrirtækið Á. Óskarsson ehf. um endurnýjun á íþróttagólfi í handboltasal íþróttamiðstöðvarinnar.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista