Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Kjörfundur verður haldinn í Valhúsaskóla við Skólabraut. Hefst hann kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00
Lesa meira
Sundlaug Seltjarnarness var á dögunum valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2018 í flokknum Stofnun ársins borg og bær 2018 í könnun sem að Gallup lét gera fyrir starfsmannafélag Reykjavíkurborgar á meðal aðildarfélaga sinna.
Lesa meira
Umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnesbæjar hefur verið endurskoðuð og tók ný útgáfa hennar gildi þann 9. maí sl. Sjá skýrsluna í heild sinni.
Lesa meira
Þriðjudaginn 15. maí kl. 17.30 verður haldinn fyrirlestur á Bókasafni Seltjarnarness á vegum Umhverfisnefndar um nýútkomna skýrslu "Gróður á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og aðliggjandi svæðum" Allir velkomnir!
Lesa meira
Seltjarnarnes er á meðal þeirra sveitarfélaga sem koma best út þegar fjárhagsstaða er borin saman samkvæmt nýrri greiningu Samtaka atvinnulífsins á fjárhagsstöðu 12 stærstu sveitarfélaganna og Morgunblaðið birtir meðfylgjandi frétt þar um: https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2018/05/09/reksturinn_betri_vid_laegri_skattheimtu/
Lesa meira
Fjórir framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi þann 26. mai 2018. Listarnir eru: D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Fyrir Nesið, N-listi Viðreisn-Neslisti, S-listi Samfylkingin. Sjá nöfn:
Lesa meira

Góðir gestir komu í heimsókn úr Tónlistarskólanum og héldu tónleika á bæjarskrifstofunni í tilefni af síðasta vetrardegi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista