Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

JÓNSMESSUGANGA OG GLEÐI sunnudaginn 24. júní kl. 20-22 - 21.6.2018

Bæjarbúar eru hjartanlega velkomnir í Jónsmessuhátíðina þar sem boðið verður upp á skemmtilega göngu með fróðleik í hverju stoppi. Safnast verður saman við Hákarlaskúrinn milli kl. 19.30 og 20.00. Sjá nákvæma dagskrá í fréttinni.

Lesa meira

17. júní 2018 í Bakkagarði  - 14.6.2018

Seltjarnarnesbær býður til skrúðgöngu og fjölskylduhátíðar í Bakkagarði á þjóðhátíðardegi Íslendinga sunnudaginn 17. júní. Fjölbreytt dagskrá og frítt í öll leiktæki. Allir velkomnir!

Lesa meira

Straumleysi í Eiðismýri og Suðurmýri þriðjudaginn 5. júní kl. 9-12 - 4.6.2018

Vekjum athygli íbúa á því að straumrof verður í Mýrinni þriðjudaginn 5. júní milli kl. 9-12 vegna framkvæmda sem Veitur standa fyrir. Meðfylgjandi mynd sýnir hvar straumleysi verður. Umferðarljós munu einnig detta út á þessum tíma.

Lesa meira

Úrslit  sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi þann 26. maí 2018. - 1.6.2018

Á kjörskrá voru 3.403. Atkvæði greiddu 2.560. Kjörsókn 75%

Lesa meira

Upplýsingar um sveitarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi 26. maí 2018 - 1.6.2018

Kjörsóknin var 75% en á kjörskrá voru 3.403 og 2.560 manns greiddu atkvæði. Atkvæði féllu þannig að D listi fékk 1.151 atkvæði, F listi 264 atkvæði, N lisi 380 átkvæði og S listi 693 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar voru 72. Eftirtaldir aðilar hlutu kosningu: 

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: