Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Stjórnvöld tryggi óbreyttan rekstur Bjargs - 26.10.2018

„Meirihluti bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar telur réttast að ríkið semji áfram við Hjálpræðisherinn um rekstur vistheimilisins Bjargs eða annan aðila með sérþekkingu á geðheilbrigðisþjónustu.“ Þetta kemur fram í minnisblaði bæjarstjóra sem lagt var fram á fundi bæjarráðs þann 15. október síðastliðinn.

Lesa meira

Öryggismyndavélum verður fjölgað á Seltjarnarnesi - 22.10.2018

Föstudaginn 19. október sl. undirrituðu Seltjarnarnesbær, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínan ohf. undir samning um verklag við kaup, uppsetningu og rekstur á öryggismyndavélakerfi á Seltjarnarnesi. 

Lesa meira

Rauntímateljari kominn upp við göngu- og hjólastíg á Norðurströndinni - 17.10.2018

Settur hefur verið upp rauntímateljari við göngu- og hjólastígana á Norðurströndinni til móts við bensínstöðina og er um að ræða samstarfsverkefni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnresbæjar - 11.10.2018

Umferðaröryggisáætlun 2018-2022Til upplýsinga þá hefur nú verið gefin út ný og uppfærð umferðaröryggisáætlun fyrir Seltjarnarnesbæ fyrir árin 2018-2022. 

Lesa meira

Aðgerðaráætlun gegn hávaða - 3.10.2018

Samkvæmt reglugerð nr. 1000/2005 ber Seltjarnarnesbæ að auglýsa aðgerðaráætlun gegn hávaða og kynna hana með almennum hætti í sveitarfélaginu. Reglugerðin byggir á tilskipun 2002/49/EB um mat og stjórn á hávaða í umhverfinu Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: