Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Seltjarnarnesbær hlýtur hvatningarverðlaunin Orðsporið 2019, fyrir að vera það sveitarfélag sem skarar fram úr í að bæta starfsaðstæður og starfskjör leikskólakennara umfram kjarasamning. Orðsporið er veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert, þeim sem þykja hafa skarað framúr í að efla orðspor leikskólastarfs í landinu og hafa unnið ötullega í þágu leikskóla og leikskólabarna.
Lesa meira
Vetrarhátíð verður haldin hátíðleg á Seltjarnarnesi eins og á höfuðborgarsvæðinu öllu dagana 7. - 10. febrúar með fjölda viðburða
Lesa meira
Laugardaginn 2. febrúar var nýja hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi formlega vígt að viðstöddu fjölmenni og heiti þess og merki opinberað í fyrsta sinn en hjúkrunarheimilið fékk nafnið SELTJÖRN.
Lesa meira
Kjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 31. janúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór nú fram í 26. skiptið en það var fyrst haldið 1993
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista