Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Það verður mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá á Eiðistorgi og á Bókasafni Seltjarnarness á fimmtudaginn kl. 15.30-17.00 þegar að Barnamenningarhátíðin 2019 verður haldin hátíðleg. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna!
Lesa meira
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringarráðgjafi, gerði á
dögunum úttekt á mötuneyti grunn- og leikskóla á Seltjarnarnesi. Í úttektarskýrslu hennar eru sérstaklega dregnar fram
upplýsingar um hráefni og næringargildi máltíða og hversu mikið nemendur
nærast.
Lesa meira
Nemendur Valhúsaskóla stóðu sig vel á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fram fór þann 27. mars sl. og hreppti Agnes Sólbjört Helgadóttir, Valhúsaskóla 2. sætið í keppninni.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista