Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Föstudaginn 17. maí var tilkynnt um sigurvegara og veittar viðurkenningar í hönnunarsamkeppninni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi auk þess sem opnuð var sýning á Eiðistorgi með öllum innsendum keppnistillögum.
Lesa meira
Félagsþjónustusvið Seltjarnarness var á dögunum valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2019 í flokknum Stofnun ársins borg og bær 2019
Lesa meira
Föstudaginn 17. maí kl. 17.00 verður við hátíðlega athöfn á Eiðistorgi tilkynnt um sigurvegara í hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla á Seltjarnarnesi. Við sama tækifæri verður opnuð sýning á öllum innsendum keppnistillögum.
Lesa meira
SÓL og VOR er yfirskrift vortónleika Selkórsins sem haldnir verða á sunnudaginn. Miðaverð er 2500 kr. og boðið upp á kaffi og konfekt í hléi. Allir velkomnir.
Lesa meira
.jpg)
Hið árlega Neshlaup TKS (Trimmklúbbs Seltjarnarness) var haldið laugardaginn 4. maí og var metþátttaka enda frábært hlaupaveður og mikil stemning
Lesa meira
Þessir ljúfu vorboðar létu sjá sig fyrir skömmu á bæjarskrifstofunni og spiluðu nokkur lög fyrir starfsmenn og gesti
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista