Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Menningarhátíð Seltjarnarness verður haldin í byrjun nóvember og leitum við til íbúa eftir tillögum að áhugaverðum menningartengdum viðburðum, sýningum eða upplifunum. Sendu inn þínar hugmyndir fyrir 20. ágúst nk.
Lesa meira
135 krakkar á aldrinum 13-16 ára ásamt 8 flokkstjórum starfa þetta sumarið við fjölbreytt störf á Seltjarnarnesi og standa sig afar vel.
Lesa meira
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur til 30 ára kom færandi hendi á bæjarskrifstofur Seltjarnarness á dögunum þegar hún gaf Leikskóla Seltjarnarness námsefnið Leikum og lærum með hljóðin.
Lesa meira
Umhverfisstofnun hefur ákveðið að framlengja lokun Gróttu í Seltjarnanesbæ fyrir umferð gesta en lokunin mun taka gildi frá og með 15. júlí og stendur skyndilokunin í tvær vikur.
Lesa meira
Bæjarbúar eru hvattir til að vernda fuglalífið við Gróttu og á Vestursvæðunum.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista