Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Bæjarhátíð Seltjarnarness 30. ágúst - 1. september 2019 - 28.8.2019

Íbúar eru hvattir til að skreyta hús í sínum hverfislit og dagskrá bæjarhátíðarinnar er fjölskylduvæn og fjölbreytt m.a.: Óskalagatónleikar, Fjölskylduhátíð í Gróttu, sýning á LEGOsafni , Bæjargrill, samsöngur og gleði á Vallarbrautarróló. Græn uppskerumessa í kirkjunni og Fjölskyldufjör og þrautir á golfvellinum. Sjá nánar: 

Lesa meira

Halli á rekstri Seltjarnarnesbæjar á fyrri helmingi ársins - 22.8.2019

Yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar hefur nú verið birt á heimasíðu bæjarins. Rekstur bæjarins var talsvert undir áætlunum á fyrstu sex mánuðum ársins

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: