Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Endurbætt íþróttamiðstöð og nýtt fimleikahús opnuð með pomp og prakt laugardaginn 14. september 2019 - 16.9.2019

Nýtt fimleikahús opnaðÞað var margt um manninn í opnunarathöfninni þar sem að hápunkturinn var fimleikasýning fimleikabarna á öllum aldri. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Dagur B. Eggertson borgarstjóri og Guðjón Rúnarsson formaður fimleikadeildar Gróttu héldu ávörp og gestum var boðið upp á veitingar.

Lesa meira

Hátíðarathöfn og opnun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun laugardaginn 14. september kl. 14.00 - 12.9.2019

BoðskortAllir eru velkomnir í opnunarathöfn á nýju fimleikahúsi og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness sem er samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og Reykjavíkurborgar. 

Lesa meira

Félags- og barnamálaráðherra undirritar samninga við Seltjarnarnesbæ og Garðabæ vegna móttöku flóttafólks - 5.9.2019

Daníel E. Arnarsson, Ásmundur Einar Daðason, Gunnar Einarsson og Magnús Örn Guðmundssoní mars sl. tók bæjarráð Seltjarnarnesbæjar jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um móttöku á allt að 5 flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Í gær var undirritaður samningur þess efnis við Seltjarnarnesbæ og Garðabæ en flóttamennirnir koma til landsins 12. september.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: