Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Það var margt um manninn í opnunarathöfninni þar sem að hápunkturinn var fimleikasýning fimleikabarna á öllum aldri. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Dagur B. Eggertson borgarstjóri og Guðjón Rúnarsson formaður fimleikadeildar Gróttu héldu ávörp og gestum var boðið upp á veitingar.
Lesa meira
Allir eru velkomnir í opnunarathöfn á nýju fimleikahúsi og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness sem er samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og Reykjavíkurborgar.
Lesa meira
í mars sl. tók bæjarráð Seltjarnarnesbæjar jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um móttöku á allt að 5 flóttamönnum frá Úganda síðar á þessu ári. Í gær var undirritaður samningur þess efnis við Seltjarnarnesbæ og Garðabæ en flóttamennirnir koma til landsins 12. september.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista