Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Hjartanlega velkomin(n) á opnunarhátíð og setningu menningarhátíðar 2019 á Bókasafni Seltjarnarness fimmtudaginn 31. október kl. 17.00. Hátíðarávarp, sýningaropnanir og tónlistaratriði.
Lesa meira
Menningarhátíð Seltjarnarness verður haldin dagana 31. október til 3. nóvember með afar fjölbreyttri dagskrá víða um Seltjarnarnesið. Hér má skoða dagskránna í heild sinni og hvað verður um að vera hvenær og hvar. Njótið vel!
Lesa meira

Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi eða
rökstuddum ábendingum um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2020.
Lesa meira

Ákveðið hefur verið að endurnýja stofnlagnir hitaveitu, þ.e. framrás og bakrás, í Hæðarbrautinni milli Miðbrautar og Melabrautar
Lesa meira
Íbúafundur í Félagsheimili Seltjarnarness, fimmtudaginn 17. október kl. 20:00 - 21:00.
Lesa meira
Nýtt leiðanet Strætó er nú í mótun í tengslum við breytingar í samgöngu- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins. Almenningur er hvattur til að taka þátt í mótuninni og hvetur Seltjarnarnesbær Seltirninga eindregið til að skila inn ábendingum varðandi leiðarkerfið til og frá Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Í sumar eins og áður fór fram álestur á hitaveitumælum í íbúðarhúsnæði á Seltjarnarnesi. Hitaveitumælar eru staðsettir á hitaveitugrind í hverju húsi. Sameiginlegir mælar eru í fjölbýlishúsum. Því miður var brotalöm á því sl. tvö ár að tryggt væri að lesið væri af öllum mælum a.m.k einu sinni ári.
Lesa meira
Í sumar eins og áður fór fram álestur á hitaveitumælum í íbúðarhúsnæði á Seltjarnarnesi. Hitaveitumælar eru staðsettir á hitaveitugrind í hverju húsi. Sameiginlegir mælar eru í fjölbýlishúsum. Því miður var brotalöm á því sl. tvö ár að tryggt væri að lesið væri af öllum mælum a.m.k einu sinni ári.
Lesa meira
Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, undirrituðu í gær tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista