Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Í ljósi fréttaumfjöllunar undanfarna daga er varðar barnaverndarmál á Seltjarnarnesi vill Seltjarnarnesbær koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri.
Lesa meira
Fjórar nýjir slökkvibifreiðar voru afhentar slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær. Borgarstjóri og bæjarstjórar höfuðborgarsvæðisins tóku formlega við bílunum, um mikil tímamót er að ræða fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og þjónustu þess
Lesa meira
Eftir 15 ár á Skólabraut 3-5 hefur dagdvöl fyrir aldraða nú verið flutt í Seltjörn, nýja og glæsilega hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi en þann 1. október sl. tók Vigdísarholt sem sér um rekstur hjúkrunarheimilisins yfir rekstur dagdvalarinnar sömuleiðis í samstarfi við Seltjarnarnesbæ sem á allt húsnæðið.
Lesa meira
Lokað verður fyrir að hluta eða alveg á eftirtöldum götum vegna framkvæmdar við hitaveitu í Hæðarbraut, þriðjudaginn 12. nóvember frá kl. 9:00 og fram eftir degi:
Valhúsabraut, Hæðarbraut, Miðbraut, Melabraut, Vallarbraut og hluta Lindarbrautar.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista