Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Drög að Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 nú til umsagnar. - 20.1.2020

Nú er til umsagnar á samráðsgátt stjórnarráðsins drög að Sóknarætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 þar sem íbúar og fyrirtæki landshlutans komið með ábendingar.  Lesa meira

Innritun barna fædd 2014 að hefjast í Grunnskóla Seltjarnarness - 15.1.2020

Innritun 6 ára barna (fædd árið 2014) og eiga að hefja skólagöngu haustið 2020 fer fram dagana 20.-24. janúar næstkomandi fyrir Grunnskóla Seltjarnarness.

Lesa meira

Seltjarnarnesbær hlýtur jafnlaunavottun - 10.1.2020

Jafnlaunavottun Þann 23. desember sl. fékk Seltjarnarnesbær staðfestingu á vottuðu jafnlaunakerfi hjá Jafnréttisstofu og tók við viðurkenningu þess efnis nú í byrjun janúar. 

Lesa meira

Breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð - 7.1.2020

Reglur um fjárhagsaðstoð voru samþykktar í fjölskyldunefnd Seltjarnarness þann 19. september 2019 og samþykktar af bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar þann 9. október 2019.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: