Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur og skýrsluhöfundur mun fara kynna og fara yfir helstu niðurstöður nýrrar skýrslu um úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Seltjarnarnesbæjar.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti á bæjarstjórnarfundi þann 20. febrúar sl., tillögu ráðgjafafyrirtækisins HLH ehf., um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Breytingarnar taka formlega gildi þann 1. mars nk.
Lesa meira
Veðurstofan hefur nú fellt úr gildi veðurviðvaranir fyrir höfuðborgarsvæðið og mun Skjólið - frístundaheimili því opna kl. 14.00 og Sundlaug Seltjarnarness kl. 15.00. Aðrar tilkynntar lokanir stofnana Seltjarnarnesbæjar gilda í dag.
Lesa meira
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftaka¬veðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7:00 til 11:00 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.
Lesa meira
Íþróttafélagið Grótta hélt þriðjudaginn 11. febrúar fjölmennan kynningarfund á verkefninu Farsæl öldrun. Tilefnið var að Grótta og félagsstarf eldri bæjarbúa eru að taka höndum saman og bjóða eldri borgurum upp á markvissa hreyfingu í íþróttamannvirkjum Gróttu.
Lesa meira
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í dag, fimmtudaginn 6. febrúar. Börn í Leikskóla Seltjarnarness brugðu sér af bæ í tilefni dagsins og heimsóttu hinar ýmsu stofnanir á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Í ljósi þess óvissustigs sem nú er í gildi vegna kórónaveiru (2019-nCoV) funduðu fulltrúar Almannavarnanefndar SHS í vikunni með neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar sem fær reglulega upplýsingar um stöðu mála.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista