Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs er hafin - 28.5.2020

Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur auglýst að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs þann 27. júní 2020 sé hafin og fari fram sem hér segir (sjá nánar): Lesa meira

Viðhald og endurbætur sundlaugarinnar í lokun vegna Covid19 - 27.5.2020

sundlaug-endurbaeturÞað voru sundþyrstir gestir sem mættu eldsnemma fyrir utan Sundlaug Seltjarnarness mánudaginn 18. maí þegar hún loks opnaði aftur eftir tveggja mánaða lokun vegna Covid19.

Lesa meira

Hættustigi almannavarna vegna Covid19 var breytt úr neyðarstigi í hættustig mánudaginn 25. maí. - 26.5.2020

Ennfremur urðu tilslakanir á fjöldatakmörkunum sem miðast nú við 200 manns í sama rými og einstaklingar eru enn hvattir til að virða 2ja metra regluna eins og kostur er. Lesa meira

Nýr 3ja ára samstarfssamningur milli Seltjarnarnesbæjar og Gróttu undirritaður í dag. - 25.5.2020

samstarfssamningur-grotta Í dag undirrituðu þau Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Þröstur Þór Guðmundsson varaformaður Gróttu nýjan samtarfssamning sem lýtur að því markmiði að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi. 

Lesa meira

COVID-19: Fjöldamörk úr 50 í 200 manns og fleiri tilslakanir frá og með mánudeginum 25. maí - 22.5.2020

Ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi mánudaginn 25. maí. Þar með verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í stað 50 nú. Hvatt er til þess að viðhalda tveggja metra nálægðarmörkum eftir því sem kostur er. Sjá nánar í auglýsingu: Lesa meira

Nýr samfélagssáttmáli til að tryggja áframhaldandi góðan árangur í baráttunni gegn Covid19 - 11.5.2020

Upplýsingahópur almannavarna hefur gefið út samfélagssáttmála þar sem fólk er hvatt áfram og að taka höndum saman til að tryggja áframhaldandi góðan árangur í baráttunni gegn Covid-19. https://www.covid.is/samfelagssattmali

Lesa meira

Verkfalli aflýst er Efling og SÍS sömdu í nótt. Skólastarf hefst í dag samkvæmt fyrirkomulagi í tilkynningu skólastjórnenda fyrir helgi. - 11.5.2020

Efl­ing – stétt­ar­fé­lag og samn­inga­nefnd­ Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga und­ir­rituðu kjarasamn­ing rétt fyrir miðnætti og skólastarf í Grunnskóla Seltjarnarness hefst því í dag eftir að skólastofur hafa verið ræstar. Lesa meira

Sumarnámskeið Seltjarnarnesbæjar, Gróttu og Golfklúbbs Ness sumarið 2020 - 7.5.2020

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sumarnámskeið barna á vegum Seltjarnarnesbæjar, Gróttu og Golfklúbbs Ness sumarið 2020. Hér má sjá yfirlit yfir námskeið í boði: http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/menntun/sumarnamskeid/

Lesa meira

Röskun á skólahaldi Grunnskóla Seltjarnarness vegna verkfalls Eflingar - 6.5.2020

Nú er ljóst að skólahald mun raskast að einhverju leyti í Grunnskóla Seltjarnarness vegna verkfalls félagsmanna í Eflingu. Skólastjórnendur hafa sent út tilkynningar til foreldra um tilhögun skólastarfs næstu daga.  Lesa meira

Verkfall Eflingar hófst á hádegi í dag þriðjudaginn 5. maí - 5.5.2020

Verkfallið hefur áhrif á heimaþjónustu á vegum félagsþjónustunnar sbr. þrif en öll grunnþjónusta sbr. lyfjagjafir mun halda sér. Skólastarf í grunnskólanum verður eðlilegt á morgun miðvikudag. 


Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: