Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu hefur auglýst að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs þann 27. júní 2020 sé hafin og fari fram sem hér segir (sjá nánar):
Lesa meira
Það voru sundþyrstir gestir sem mættu eldsnemma fyrir utan Sundlaug Seltjarnarness mánudaginn 18. maí þegar hún loks opnaði aftur eftir tveggja mánaða lokun vegna Covid19.
Lesa meira
Ennfremur urðu tilslakanir á fjöldatakmörkunum sem miðast nú við 200 manns í sama rými og einstaklingar eru enn hvattir til að virða 2ja metra regluna eins og kostur er.
Lesa meira
Í dag undirrituðu þau Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Þröstur Þór Guðmundsson varaformaður Gróttu nýjan samtarfssamning sem lýtur að því markmiði að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Efling – stéttarfélag og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kjarasamning rétt fyrir miðnætti og skólastarf í Grunnskóla Seltjarnarness hefst því í dag eftir að skólastofur hafa verið ræstar.
Lesa meira
Nú er ljóst að skólahald mun raskast að einhverju leyti í Grunnskóla Seltjarnarness vegna verkfalls félagsmanna í Eflingu. Skólastjórnendur hafa sent út tilkynningar til foreldra um tilhögun skólastarfs næstu daga.
Lesa meira
Verkfallið hefur áhrif á heimaþjónustu á vegum félagsþjónustunnar sbr. þrif en öll grunnþjónusta sbr. lyfjagjafir mun halda sér. Skólastarf í grunnskólanum verður eðlilegt á morgun miðvikudag.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista