Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Lindarbrautin verður fræst þriðjudag og miðvikudag 1. og 2. september nk. og verður gatan malbikuð í framhaldi eftir því sem veður leyfir. Verkinu fylgja tafir og lokanir á bílaumferð. Óheimilt verður að leggja bílum á Lindarbraut og íbúar í aðliggjandi götum gætu lent í vandræðum með aðgengi að sínum götum.
Lesa meira
Að gefnu tilefni má hér sjá nánari samanburð á verði skólamáltíða í leik- og grunnskóla árin 2019-2020 og 2020-2021 en breytingar hafa verið gerðar á rekstri skólamötuneytis.
Lesa meira
Á vormánuðum ákvað bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar að bjóða rekstur mötuneytis skólabarna út og var í sumar samið við Skólamat ehf sem nú hefur tekið starfsemina yfir sem og skráningu í mataráskrift, innheimtu og alla umsýslu.
Lesa meira
Yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar hefur nú verið birt á heimasíðu bæjarins. Um er að ræða óendurskoðað uppgjör.
Lesa meira
Fjöldatakmörk miðast áfram við 100 manns og meginreglan um 2 metra nálægðarmörk gildir en þó með þeirri undantekningu að nálægðarmörk eru rýmkuð í framhalds- og háskólum sem og í íþróttum. Sjá nánar:
Lesa meira
Þessa dagana er unnið að því að mála merkingar á götur bæjarins sbr gangbrautir, þríhyrninga við biðskyldur og miðlínur sem aðgreinir akstursstefnuna. Fyrirtækið GSG ehf. annast verkið sem mun ljúka í haust.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista