Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Grenndargámar á Eiðistorgi fjarlægðir vegna slæmrar umgengni - 11.9.2020

gamamynd

Íbúum er bent á að nýta sér Endurvinnslustöð Sorpu við Fiskislóð sem er opin alla daga frá kl. 12.00-18.30.

Lesa meira

Seltjarnarnesbær endurskoðar ákvörðun um að hætta niðurgreiðslu á skólamat grunnskólabarna - 9.9.2020

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur nú farið vandlega yfir stöðu mála og tekið ákvörðun um að halda áfram niðurgreiðslu á skólamat grunnskólabarna. Sjá nánar:

Lesa meira

Rýmri samkomutakmarkanir tóku gildi í dag 7. september - 7.9.2020

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð vegna Covid-19 sem felur m.a. í sér að fjöldatakmörkun miðast nú við 200 manns og nálægðarreglu hefur verið breytt úr 2 metrum í 1 metra. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: