Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Viðbyggingin við Valhúsaskóla hefur nú fengið mikla upplyftingu en húsið var lagað og málað nú í september. Að auki var svæðið allt í kring hreinsað og gert huggulegt fyrir nemendur, starfsfólk sem og vegfarendur almennt.
Lesa meira
Samstarfshópur um vímuvarnir á Seltjarnarnesi kom saman í gær þar sem Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hélt kynningu á niðurstöðum nýjustu könnunar á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9. og 10 bekk.
Lesa meira
Í ljósi tafa á malbikunarframkvæmdum á Lindarbraut vegna óhagstæðs tíðarfars var ákveðið að nýta tækifærið og setja nýja þrýstilögn fyrir skólp áður en malbikun hefst. Undirbúningur og framkvæmd við þrýstilögnina hefst í dag.
Lesa meira
Skólahald skv. stundaskrá á morgun hjá 7., 8. og 10. bekk en eftir samráð við smitrakningarteymið er niðurstaðan sú að nemendur í 9. bekk ásamt 6 kennurum verða í úrvinnslusóttkví meðan að málið er rannsakað betur.
Lesa meira
Upp hefur komið smit hjá nemanda í Valhúsaskóla. Í varúðarskyni var skóli felldur niður í dag og allir nemendur sendir heim á meðan smitrakningarteymið finnur út tengsl og hversu víðtæk áhrifin verða á skólastarfið.
Lesa meira
Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar biðlar til íbúa að fara varlega í kringum þessar plöntur en Bjarnakló og Húnakló mynda eiturefni þannig að safi úr þeim getur valdið bruna á hörundi í sólarljósi eða UV-geislum.
Lesa meira
Íbúum er bent á að nýta sér Endurvinnslustöð Sorpu við Fiskislóð sem er opin alla daga frá kl. 12.00-18.30.
Lesa meira
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur nú farið vandlega yfir stöðu mála og tekið ákvörðun um að halda áfram niðurgreiðslu á skólamat grunnskólabarna. Sjá nánar:
Lesa meira
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð vegna Covid-19 sem felur m.a. í sér að fjöldatakmörkun miðast nú við 200 manns og nálægðarreglu hefur verið breytt úr 2 metrum í 1 metra.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista