Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur nú uppfært leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn í samræmi við viðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands.
Lesa meira
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid19 var ákveðið að fresta innleiðingu á heilsueflingu 65+ , samstarfsverkefni sem Seltjarnarnesbær og Janus heilsuefling gerðu samkomulag um fyrir eldri bæjarbúa.
Lesa meira
Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð þar sem dregið hefur verið út takmörkunum á skólastarfi í tónlistarskólum. Sjá nánar:
Lesa meira
Markmið styrkjanna er að jafna tækifæri barna sem búa á tekjulægri heimilum til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Sjá nánar:
Lesa meira
Áfram miðast almenn fjöldatakmörkun við 10 manns og 2ja metra nándarreglu. Íþrótta- og tómstundastarf barna verður heimilað á ný svo nokkuð sé nefnt. Sjá nánar:
Lesa meira
Leik- og grunnskólar, frístund og tónlistarskólar á höfuðborgarsvæðinu taka til starfa á morgun skv. hertum reglum. Skólastjórnendur á Seltjarnarnesi hafa sent foreldrum nánari upplýsingar um fyrirkomulagið á hverju skólastigi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista