Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Röskun á skólastarfi vegna veðurs - uppfærðar leiðbeiningar fyrir foreldra - 25.11.2020

Röskun

Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur nú uppfært leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn í samræmi við viðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. 

Lesa meira

Frestun á upphafi fjölþættrar heilsueflingar 65+ á Seltjarnarnesi - 23.11.2020

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid19 var ákveðið að fresta innleiðingu á heilsueflingu 65+ , samstarfsverkefni sem Seltjarnarnesbær og Janus heilsuefling gerðu samkomulag um fyrir eldri bæjarbúa. Lesa meira

COVID-19: Aukið svigrúm til kennslu í tónlistarskólum  - 20.11.2020

Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð þar sem dregið hefur verið út takmörkunum á skólastarfi í tónlistarskólum. Sjá nánar:  Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19 - 19.11.2020

Markmið styrkjanna er að jafna tækifæri barna sem búa á tekjulægri heimilum til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Sjá nánar: Lesa meira

Covid19 - Ný reglugerð heilbrigðisyfirvalda sem mun taka gildi þann 18. nóvember nk. felur í sér varfærnar tilslakanir. - 13.11.2020

Áfram miðast almenn fjöldatakmörkun við 10 manns og 2ja metra nándarreglu. Íþrótta- og tómstundastarf barna verður heimilað á ný svo nokkuð sé nefnt. Sjá nánar: 

Lesa meira

Samkomutakmarkanir og börn skv. Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra - 3.11.2020

Leiðbeiningar er varða samneyti barna við önnur börn á tímum hertra sóttvarnaráðstafana sem foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að kynna sér og virða. 

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item40636/Samkomutakmarkanir-og-b%C3%B6rn-2.10.2020.pdf

Lesa meira

Skólahald í ljósi hertra sóttvarnarreglna - skólar taka til starfa á morgun 3. nóvember - 2.11.2020

Leik- og grunnskólar, frístund og tónlistarskólar á höfuðborgarsvæðinu taka til starfa á morgun skv. hertum reglum. Skólastjórnendur á Seltjarnarnesi hafa sent foreldrum nánari upplýsingar um fyrirkomulagið á hverju skólastigi. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: