Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Seltjarnarnesbær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 
Lesa meira
Opið verður í Sundlaug Seltjarnarness yfir jólahátíðina sem hér segir:
Lesa meira
Starfsmenn Terra hafa nú samkvæmt áætlun verið á ferðinni um bæinn í þessari viku að tæma sorptunnur bæjarbúa, bæði almennt sorp og pappír. Næsta losun verður í fyrstu viku janúar, bent er á Sorpu í millitíðinni.
Lesa meira
Hvetjum íbúa til að læsa bílunum, skilja ekkert verðmætt eftir í þeim, tilkynna öll innbrot og/eða senda ábendingar um vafasamar mannaferði beint til lögreglunnar á netfangið abendingar@lrh.is eða í síma 444-1000.
Lesa meira
Verkefnislýsing var kynnt almenningi og umsagnaraðilum í byrjun nóvember 2020. Tillaga þessi um breytingu á aðalskipulagi er nú kynnt á vinnslustigi og gefst færi á að koma með ábendingar um efni tillögunnar.
Lesa meira
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.
Lesa meira

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.
Lesa meira
Í janúar 2021 verður boðið upp á sérstaka fjarþjónustu tengt heilsueflingu íbúum 65 ára og eldri að kostnaðarlausu. Skráning er þegar hafin í fjarþjálfunina í janúar, sjá nánar:
Lesa meira
Vegna þeirra sóttvarnareglna sem í gildi eru um takmörkun á samkomuhaldi fram til 12. janúar nk. vegna Covid-19 verður ekki hægt að halda áramótabrennu á Valhúsahæð á gamlárskvöld.
Lesa meira
Foreldrar og forráðamenn fimm til átján ára barna með lögheimili á Seltjarnarnesi fá 50.000 króna tómstundastyrk á ári vegna þátttöku í skipulögðu frístundastarfi 2020.
Lesa meira
Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda breytingarnar til 12. janúar. Sjá nánar:
Lesa meira
Viðvörunarkerfi byggt á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands sem ætlað er að auka fyrirsjáanleika til lengri tíma.
Lesa meira
Ein deild leikskólans tengist smitrakningu á vegum Göngudeildar sóttvarna vegna gruns um berklasmit. Samkvæmt okkar upplýsingum frá smitsjúkdómalækni er ekki talin ástæða til að hafa áhyggjur af smiti að svo stöddu.
Lesa meira
Mesta kuldakast í sjö ár er yfirvofandi. Íbúar eru hvattir til að gera eftirfarandi ráðstafanir á heimilum sínum til að hitaveitan standist álagið og forða skemmdum. Sjá nánar:
Lesa meira
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista