Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Jóla- og nýárskveðja 2020 - 23.12.2020

Seltjarnarnesbær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Gleðilega hátíð

Lesa meira

Hátíðaropnun Sundlaugar Seltjarnarness 2020 - 23.12.2020

Opið verður í Sundlaug Seltjarnarness yfir jólahátíðina sem hér segir:Hátíðaropnun


Lesa meira

Sorphirða um jólahátíðina - 23.12.2020

Starfsmenn Terra hafa nú samkvæmt áætlun verið á ferðinni um bæinn í þessari viku að tæma sorptunnur bæjarbúa, bæði almennt sorp og pappír. Næsta losun verður í fyrstu viku janúar, bent er á Sorpu í millitíðinni.Sorphirðudagatal 2021


Lesa meira

Innbrot í bíla á Seltarnarnesi - verum á varðbergi! - 21.12.2020

Hvetjum íbúa til að læsa bílunum, skilja ekkert verðmætt eftir í þeim, tilkynna öll innbrot og/eða senda ábendingar um vafasamar mannaferði beint til lögreglunnar á netfangið abendingar@lrh.is eða í síma 444-1000. Lesa meira

Verslun og þjónusta í Ráðagerði á Seltjarnarnesi - Tillaga um breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 til kynningar á vinnslustigi - 18.12.2020

Ráðagerði
Verkefnislýsing var kynnt almenningi og umsagnaraðilum í byrjun nóvember 2020. Tillaga þessi um breytingu á aðalskipulagi er nú kynnt á vinnslustigi og gefst færi á að koma með ábendingar um efni tillögunnar.
Lesa meira

Grenndarkynning umsóknar um breytingu á deiliskipulagi Lambastaðahverfis, stækkun á byggingarreit til vesturs við Tjarnarstíg 11. - 16.12.2020

tjarnarstigur11

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.

Lesa meira

Grenndarkynning vegna umsóknar um breytingu á deiliskipulagi Lambastaðahverfis vegna Tjarnarstígs 10. - 14.12.2020

grenndarkynning tjarnarstigur 10

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.
Lesa meira

Fjölþætt heilsuefling 65+ á Seltjarnarnesi í samstarfi við Janus heilsueflingu - 14.12.2020

Janus - fjarþjálfun

Í janúar 2021 verður boðið upp á sérstaka fjarþjónustu tengt heilsueflingu íbúum 65 ára og eldri að kostnaðarlausu. Skráning er þegar hafin í fjarþjálfunina í janúar, sjá nánar: 

Lesa meira

Engin áramótabrenna á Valhúsahæð þetta árið - 10.12.2020

Vegna þeirra sóttvarnareglna sem í gildi eru um takmörkun á samkomuhaldi fram til 12. janúar nk. vegna Covid-19 verður ekki hægt að halda áramótabrennu á Valhúsahæð á gamlárskvöld.

Lesa meira

Umsóknarfrestur um tómstundastyrk barna árið 2020 lýkur fyrir áramót  - 10.12.2020

Tómstundastyrkur
Foreldrar og forráðamenn fimm til átján ára barna með lögheimili á Seltjarnarnesi fá 50.000 króna tómstundastyrk á ári vegna þátttöku í skipulögðu frístundastarfi 2020.
Lesa meira

COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum taka gildi frá og með 10. desember nk. - 8.12.2020

Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda breytingarnar til 12. janúar. Sjá nánar:

Lesa meira

Litakóðunarkerfi hefur verið tekið upp vegna COVID-19 - 8.12.2020

Litakóði

Viðvörunarkerfi byggt á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands sem ætlað er að auka fyrirsjáanleika til lengri tíma.

Lesa meira

Tilkynning með vísan í frétt RÚV um berklasmit í Leikskóla Seltjarnarness - 2.12.2020

Ein deild leikskólans tengist smitrakningu á vegum Göngudeildar sóttvarna vegna gruns um berklasmit. Samkvæmt okkar upplýsingum frá smitsjúkdómalækni er ekki talin ástæða til að hafa áhyggjur af smiti að svo stöddu.  Lesa meira

Mikið kuldakast í vændum - íbúar beðnir að gera ýmsar ráðstafanir í forvarnarskyni - 2.12.2020

Mesta kuldakast í sjö ár er yfirvofandi. Íbúar eru hvattir til að gera eftirfarandi ráðstafanir á heimilum sínum til að hitaveitan standist álagið og forða skemmdum. Sjá nánar:

Lesa meira

Covid-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember - 2.12.2020

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.  Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: