Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Breyting á deiliskipulagi Bakkahverfis - breyting vegna Melabrautar 20 og Valhúsabrautar 19. - 15.4.2021

breyting vegna Melabrautar 20 og Valhúsabrautar 19Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulagsfulltrúa Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi eða á netfangið postur@seltjarnarnes.is, eigi síðar en 7. júní 2021.

Lesa meira

COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl - 14.4.2021

Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, íþróttastarf, sund og heilsurækt opna með takmörkunum sem og sviðslistir og skíðasvæði. Nálægðarmörk á öllum skólastigum fara úr 2 metrum í 1 meter. Sjá nánar: Lesa meira

Björn Kristinsson er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021 - 14.4.2021

Björn Kristinsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021

Björn Kristinsson (Bjössi Sax) tónlistarmaður var útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2021 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness í gær þriðjudaginn 13. apríl. Þetta er í 25. sinn sem bæjarlistamaður er heiðraður.
Lesa meira

Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar vegna mögulegrar gasmengunar - 9.4.2021

eldgos

Gasmengun getur verið hættuleg og haft heilsufarsleg áhrif, sér í lagi á þá sem eru viðkvæmir fyrir, með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma og því kynna sér leiðbeiningar þess efnis. Sjá nánar:

Lesa meira

Betri lýsing komin við gangbrautina hjá Hitaveituhúsinu við Lindarbraut - 8.4.2021

hitaveituhusÞökkum góða ábendingu frá íbúa þess efnis að lýsing á þessum stað mætti vera betri. Því hefur nú verið kippt í liðinn með því að sett var upp ljós og kantsteinninn við gangbrautina málaður gulur. 

Lesa meira

Covid19 - Skólastarf eftir páska - 31.3.2021

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir frá 1.apríl til og með 15. apríl. Allt skólastarf á Seltjarnarnesi hefst því strax eftir páska en skólastjórnendur senda út nákvæmari upplýsingar til foreldra. Lesa meira

Sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ 2021 - 26.3.2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ, sjá störf í boði á heimasíðu bæjarins.sumarstörf


Umsóknarfrestur er til 12. apríl 2021.

Lesa meira

Covid19: Hertar lokanir og takmarkanir hafa margvísleg áhrif hjá Seltjarnarnesbæ - 25.3.2021

Vegna hópsmita sem upp komu í vikunni gaf Heilbrigðisráðuneytið út nýja reglugerð með hertum aðgerðum sem gildir til og með 15. apríl. Þjónusta Seltjarnarnesbæjar tekur mið af því - sjá nánar:
Lesa meira

Almannavarnastig fært úr hættustigi í neyðarstig - 25.3.2021

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis tilkynntu að hækkun á neyðarstig tæki við samhliða hertum sóttvarnarreglum frá 25. mars 2021.

Lesa meira

Áríðandi tilkynning!  Starfsdagur á Leikskóla Seltjarnarness til kl. 12 fimmtudaginn 25. mars vegna hertra sóttvarnarráðstafana  - 24.3.2021

Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu er ákveðið að starfsdagur verði á öllum leikskólum til hádegis á morgun, fimmtudag.NB! English below

Lesa meira

COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns - 24.3.2021

Meginreglan er tíu manna fjöldatakmörkun og aðeins börn fædd 2015 og síðar eru undanskilin. Nándarregla verður áfram 2 metrar og reglur um grímuskyldu óbreyttar. Hertar reglur gilda í 3 vikur. Sjá nánar í frétt:

Lesa meira

Leikskóli Seltjarnarness – innritun fyrir skólaárið 2021-2022 - 24.3.2021

Umsóknafrestur er til 31. mars nk. Umsóknir sem berast eftir það fara í biðstöðu. Vegna mikillar fjölgunar barna hér  á leikskólaaldri eru börn fædd 2019 í forgangi og sem stendur óljóst hversu mörg börn fædd 2020 býðst leikskólapláss. Lesa meira

Upplýsingasíður vegna eldgoss í Geldingadal á Reykjanesi sem gefa góðar upplýsingar og ráð. - 23.3.2021

Það er mikilvægt að kynna sér vel réttar upplýsingar um veður, aðstæður, loftgæði og góð ráð varðandi líðan. Sjá nánar nokkrar mikilvægar upplýsingasíður: Lesa meira

Deiliskipulag Stranda – grenndarkynning vegna umsóknar um breytingu vegna Fornustrandar 8. - 17.3.2021

Fornaströnd 8

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna. Athugasemdum skal skila skriflega til þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi eða á netfangið postur@seltjarnarnes.is, eigi síðar en 21. apríl 2021.

Lesa meira

COVID-19: Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum innanlands 18. mars - 16.3.2021

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi á morgun. Almenn fjöldatakmörkun áfram 50 manns, auknar kröfur um skráningu gesta og smitgát í tengslum við viðburði.  Lesa meira

Seltjarnarnesbær innleiðir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna - 11.3.2021

Barnasáttmáli

Undirritaður var í vikunni samstarfssamningur Seltjarnarnesbæjar við UNICEF á Íslandi og Félagsmálaráðuneytið um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög

Lesa meira

Rekstur Bílastæðasjóðs Seltjarnarnesbæjar kominn í gang - 8.3.2021

Verkefni sjóðsins er að sjá til þess að allir íbúar Seltjarnarnesbæjar komist leiðar sinnar á sem öruggastan og besta máta, sama hver ferðamátinn er hverju sinni og án truflunar frá ökutækjum sem lagt er ólöglega.

Lesa meira

Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar fundar vegna jarðhræringa - 26.2.2021

Í ljósi þess að höfuðborgarsvæðið er á hættustigi vegna jarðhræringa og jörð skelfur enn er mikilvægt að allir hugi að vörnum og viðbúnaði við jarðskjálfta sem og kynni sér rýmingaráætlun höfuðborgarsvæðisins. Sjá nánar: 

Lesa meira

Sýning á Eiðistorgi í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar sl. - 26.2.2021

Dagur leikskólans

Markmiðið er alltaf að gera starf leikskólans sýnilegt í tengslum við Dag leikskólans og var það m.a. gert hér líka þegar börn á Sólbrekku máluðu glerlistaverk á handrið og glugga Eiðistorgs.

Lesa meira

Endurnýjun flóðlýsingar á Vivaldivelli - 25.2.2021

Gleðilega hátíð


Nýverið var lokið við endurnýjun á ljósamöstrunum á gervigrasvellinum við Suðurströnd sem komin voru vel til ára sinna. 

Lesa meira

Verslun og þjónusta í Ráðagerði - Tillaga til auglýsingar um breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 - 25.2.2021

Ráðagerði
Tillagan felur í sér breytta landnotkun á svæði vestan Bygggarða, þar sem Ráðagerði stendur. Þar er fyrirhuguð veitingasala og gert ráð fyrir auknum bílastæðum.
Lesa meira

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi: Hættustig almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi - 24.2.2021

Hættustig almannavarna er sett á til að samhæfa aðgerðir og verklag ýmissa verklagsaðila og stofnana og hefur ekki áhrif á almenning. Fólk er hvatt til að kynna sér varnir og viðbúnað við jarðskjálfta á vef  Almannavarna sjá nánar:

Lesa meira

COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar - 24.2.2021

Gefin hefur verið út ný reglugerð er varðar tilslakanir í skólastarfi og er rýmkað töluvert á takmörkunum á öllum skólastigum. Sjá nánar: Lesa meira

Covid-19: Tilslakanir - Almenn fjöldatakmörkun miðast við 50 manns frá 24. febrúar. - 24.2.2021

Ný reglugerð hefur nú tekið gildi með ýmsum tilslökunum á samkomutakmörkunum. Sjá nánar:  Lesa meira

Auðlesið efni: Upplýsingar um bólusetningu gegn Covid-19 - 18.2.2021

Embætti landlæknis í samvinnu við Þroskahjálp hafa tekið saman upplýsingar um bólusetningu á auðlesnu efni, Sjá nánar: 

Lesa meira

Bólusetning gegn COVID-19 - Algengar spurningar og svör - 18.2.2021

Embætti landlæknis hefur tekið saman algengar spurningar og svör vegna bólusetningar gegn COVID-19 og eru þær upplýsingar nú til á íslensku, ensku og pólsku. Sjá nánar: Lesa meira

Fáðu þér G-vítamín! Frítt í sund í dag í Sundlaug Seltjarnarness - 17.2.2021

Sundlaug Seltjarnarness tekur þátt í starfi Geðhjálpar og gefur frítt í sund í dag miðvikudaginn 17. febrúar til að gefa íbúum G-vítamín.
Lesa meira

Öðruvísi Öskudagur - vöndum allar sóttvarnir! - 16.2.2021

Mikilvægt að huga að öllum sóttvörnum þegar tekið er á móti syngjandi furðuverum á Seltjarnarnesi á morgun, Öskudag. Muna grímur, spritt og að gefa einungis innpakkað góðgæti!

Lesa meira

Fáðu þér G-vítamín! - 9.2.2021

Geðhjálp stendur fyrir átakinu G-Vítamín á þorra þar sem verndandi þáttum geðheilsu er gefinn gaumur. Alla daga þorrans er bent á eina aðgerð á dag sem nota má sem G-vítamín.

Lesa meira

Covid19: Varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum taka gildi mánudaginn 8. febrúar - 8.2.2021

Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns en með rýmri undantekningum en hingað til. Reglur um 2 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. 

Lesa meira

Vetrarhátíð 4.-7. febrúar 2021 - 2.2.2021

Vetrarhátíð er að vanda haldin hátíðleg á höfuðborgarsvæðinu fyrstu helgina í febrúar og einnig hjá okkur á Seltjarnarnesi þegar að mannvirki verða lýst upp, fólk hvatt til ljósa- listaverkagöngu sett upp sýning á bókasafninu.

Lesa meira

Lífshlaupið - Landskeppni í hreyfingu að hefst þann 3. febrúar - 2.2.2021

LífshlaupiðLífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna og eru Seltirningar eindregið hvattir til að taka þátt.

Lesa meira

Anna Lára Davíðsdóttir og Pálmi Rafn Pálmason íþróttakona og maður Seltjarnarness 2020 - 1.2.2021

Íþróttamaður ársinsKjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 28. janúar í 28. skiptið en það var fyrst haldið 1993 að auki voru veitt ýmiss önnur verðlaun til öflugra íþróttamanna og kvenna á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

Búsetukjarni fyrir fatlaða við Kirkjubraut - 26.1.2021

Seltjarnarnesbær auglýsir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Lesa meira

Tillaga til kynningar á vinnslustigi um breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 vegna byggingar leikskóla við Suðurströnd. - 22.1.2021

Tillaga þessi um breytingu á aðalskipulagi er nú kynnt á vinnslustigi og gefst færi á að koma með ábendingar um efni tillögunnar. Tillagan varðar skipulagsákvæði fyrir reit S-3.

Lesa meira

Innritun barna fædd 2015 að hefjast í Grunnskóla Seltjarnarness - 22.1.2021

Innritun 6 ára barna (fædd árið 2015) og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 í Grunnskóla Seltjarnarness fer fram dagana 25.-29. janúar næstkomandi.

Lesa meira

Fjölgun innbrota í bíla á Seltjarnarnesi - lögreglan eykur eftirlit  - 18.1.2021

Hvetjum íbúa til að vera á sérstöku varðbergi, muna að læsa bílunum og skila alls ekkert verðmætt eftir í þeim. Nauðsynlegt er að tilkynna öll innbrot og vafasamar mannaferðir beint til lögreglu.  Lesa meira

Seltjarnarnesbær með þriðju lægstu almennu leikskólagjöldin með fæði samkvæmt úttekt ASÍ á breytingu leikskólagjalda - 15.1.2021

leikskólagjöld

Í ljósi fréttaumfjöllunar um úttekt ASÍ á breytingu leikskólagjalda 2020-2021 þar sem vísað er í að prósentuhækkun sé hæst á Seltjarnarnesi er vakin athygli á þeirri staðreynd að gjöldin á Seltjarnarnesi eru þau þriðju lægstu - sjá töflu. 

Lesa meira

Álagning fasteignagjalda 2021 - 15.1.2021

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2021 eru nú aðgengilegir á rafrænu formi á Mínum síðum Seltjarnarnesbæjar og á island.isGjalddagar fasteignagjaldanna eru tíu talsins, 15. hvers mánaðar frá janúar – október.

Lesa meira

UPPTAKTURINN 2021 - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna - 12.1.2021

Tónsköpunarverðlaun

Enn á ný er blásið til leik í Upptaktinum þar sem að öll börn á aldrinum 10-15 ára gefst kostur á að setja saman og senda inn tónsmíð óháð tónlistarstíl fyrir 21. febrúar nk. Sjá nánar: 

Lesa meira

COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar - 11.1.2021

Fjöldatakmarkanir verða 20 manns auk þess sem ýmiss konar starfsemi má hefjast á ný með ströngum skilyrðum, sjá nánar í meðfylgjandi frétt. Áfram er lögð mikil áhersla á persónubundnar sóttvarnir og grímunotkun.

Lesa meira

Óskað er eftir tilnefningum um íþróttamann- og konu Seltjarnarness 2020 fyrir 10. janúar nk. - 8.1.2021

ÍTS óskar eftir ábendingum frá íbúum á Seltjarnarnesi um íþróttamann sem sýnt hefur framúrskarandi árangur í íþróttagrein sem fellur undir starfsemi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Kjörið fer fram þann 28. janúar nk. Lesa meira

Jólatré verða hirt 7. janúar og 11. janúar  - 5.1.2021

Hirðing jólatrjáaSeltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu. 

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: