Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Covid19 - Skólastarf eftir páska - 31.3.2021

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir frá 1.apríl til og með 15. apríl. Allt skólastarf á Seltjarnarnesi hefst því strax eftir páska en skólastjórnendur senda út nákvæmari upplýsingar til foreldra. Lesa meira

Sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ 2021 - 26.3.2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ, sjá störf í boði á heimasíðu bæjarins.sumarstörf


Umsóknarfrestur er til 12. apríl 2021.

Lesa meira

Covid19: Hertar lokanir og takmarkanir hafa margvísleg áhrif hjá Seltjarnarnesbæ - 25.3.2021

Vegna hópsmita sem upp komu í vikunni gaf Heilbrigðisráðuneytið út nýja reglugerð með hertum aðgerðum sem gildir til og með 15. apríl. Þjónusta Seltjarnarnesbæjar tekur mið af því - sjá nánar:
Lesa meira

Almannavarnastig fært úr hættustigi í neyðarstig - 25.3.2021

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis tilkynntu að hækkun á neyðarstig tæki við samhliða hertum sóttvarnarreglum frá 25. mars 2021.

Lesa meira

Áríðandi tilkynning!  Starfsdagur á Leikskóla Seltjarnarness til kl. 12 fimmtudaginn 25. mars vegna hertra sóttvarnarráðstafana  - 24.3.2021

Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu er ákveðið að starfsdagur verði á öllum leikskólum til hádegis á morgun, fimmtudag.NB! English below

Lesa meira

COVID-19: Stórhertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti - fjöldatakmörk 10 manns - 24.3.2021

Meginreglan er tíu manna fjöldatakmörkun og aðeins börn fædd 2015 og síðar eru undanskilin. Nándarregla verður áfram 2 metrar og reglur um grímuskyldu óbreyttar. Hertar reglur gilda í 3 vikur. Sjá nánar í frétt:

Lesa meira

Leikskóli Seltjarnarness – innritun fyrir skólaárið 2021-2022 - 24.3.2021

Umsóknafrestur er til 31. mars nk. Umsóknir sem berast eftir það fara í biðstöðu. Vegna mikillar fjölgunar barna hér  á leikskólaaldri eru börn fædd 2019 í forgangi og sem stendur óljóst hversu mörg börn fædd 2020 býðst leikskólapláss. Lesa meira

Upplýsingasíður vegna eldgoss í Geldingadal á Reykjanesi sem gefa góðar upplýsingar og ráð. - 23.3.2021

Það er mikilvægt að kynna sér vel réttar upplýsingar um veður, aðstæður, loftgæði og góð ráð varðandi líðan. Sjá nánar nokkrar mikilvægar upplýsingasíður: Lesa meira

Deiliskipulag Stranda – grenndarkynning vegna umsóknar um breytingu vegna Fornustrandar 8. - 17.3.2021

Fornaströnd 8

Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna. Athugasemdum skal skila skriflega til þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi eða á netfangið postur@seltjarnarnes.is, eigi síðar en 21. apríl 2021.

Lesa meira

COVID-19: Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum innanlands 18. mars - 16.3.2021

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi á morgun. Almenn fjöldatakmörkun áfram 50 manns, auknar kröfur um skráningu gesta og smitgát í tengslum við viðburði.  Lesa meira

Seltjarnarnesbær innleiðir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna - 11.3.2021

Barnasáttmáli

Undirritaður var í vikunni samstarfssamningur Seltjarnarnesbæjar við UNICEF á Íslandi og Félagsmálaráðuneytið um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög

Lesa meira

Rekstur Bílastæðasjóðs Seltjarnarnesbæjar kominn í gang - 8.3.2021

Verkefni sjóðsins er að sjá til þess að allir íbúar Seltjarnarnesbæjar komist leiðar sinnar á sem öruggastan og besta máta, sama hver ferðamátinn er hverju sinni og án truflunar frá ökutækjum sem lagt er ólöglega.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: