Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Borun fyrir Hitaveitu Seltjarnarness - 29.6.2021

Borhola 4

Þessi aðgerð mun hafa rask í för með sér fyrir þau fyrirtæki sem starfa við Bygggarða og er nú verið að upplýsa þau um það.
Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga - 28.6.2021

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2021 Umhverfisnefnd Seltjarnarness óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir sumarið 2021
Lesa meira

COVID-19: Aflétting allra samkomutakmarkana innanlands 26. júní - 25.6.2021

Í þessu felst fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðuneytisins og skv. tillögu sóttvarnarlæknis. Breytingar á landamærum taka gildi þann 1. júlí nk. Sjá nánar:

Lesa meira

Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 24. júní kl. 19.30. - 22.6.2021

Gangan hefst kl. 19.30 við gamla Mýró og verður genginn þægilegur hringum um hið svokallaða "Campus" svæði undir leiðsögn Ásgerðar Halldórsdóttur bæjarstjóra, stoppað á nokkrum stöðum inni og úti og boðið upp á veitingar.

Lesa meira

Akstursleið ísbílsins - Ís í boði bæjarins á 17. júní - 15.6.2021

ÍsbíllÍsbíllinn keyrir um Nesið á milli kl. 11-17 á þjóðhátíðardaginn og stendur börnum til boða að sækja sér einn ís á mann í boði bæjarins. Hægt er að skoða akstursleiðina á meðfylgjandi korti sem og að skoða ferðir hans í rauntíma.

Lesa meira

17. júní 2021: Flöggum og fögnum - Fjölskyldan saman! - 11.6.2021

17. júní 2021

Í ljósi gildandi fjöldatakmarkana vegna Covid-19 þá verða ekki hefðbundin 17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi en boðið er upp á 17. júní ratleik, ísbíllinn verður á ferðinni, hátíðaropnun í sundlauginni o.fl. Við hvetjum íbúa því eindregið til að halda daginn hátíðlegan og njóta samveru með fjölskyldu og vinum.

Lesa meira

COVID-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri frá 15. júní nk. - 11.6.2021

Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út að tilslakanir er varða samkomutakmarkanir munu taka gildi þann 15. júní í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Sjá nánar. Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: