Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Viðgerð lokið hjá Hitaveitu Seltjarnarness. - 27.7.2021

Hitaveita SeltjarnarnessUnnið hefur verið sleitulaust í alla nótt en vinna við endurnýjun og viðgerð tekur lengri tíma en vonir stóðu til. Á þessari stundu er ekki alveg ljóst hvenær í dag heita vatnið kemst á aftur.
Lesa meira

Sundlaug Seltjarnarness lokuð frá kl. 19 mánudaginn 26. júlí og þriðjudaginn 27. júlí vegna allsherjar lokunar hitaveitunnar.  - 25.7.2021

Vegna lokunar Hitaveitu Seltjarnarness á heita vatninu á öllu Seltjarnarnesi verður sundlaugin lokuð.

COVID-19: Samkomutakmarkanir frá og með sunnudeginum 25. júlí - 24.7.2021

Fjöldatakmörkun miðast við 200 manns og 1 metra nálægðarregla eru meðal takamarkana sem taka nú gildi. Sjá nánar: 

Lesa meira

Hugmyndasöfnun vegna Menningarhátíðar Seltjarnarness 2021 - 13.7.2021

Leitað er til íbúa eftir hugmyndum að viðburðum, sýningum og upplifun á Menningarhátíð Seljarnarness sem haldin verður í október 2021. Allar hugmyndir eru vel þegnar! Hugmyndasöfnun - ertu með hugmynd?

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: