Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um takmörkun á samkomum vegna Covid-19.
Lesa meira
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst í Kringlunni og Smáralind mánudaginn 23. ágúst og er opin alla daga vikunnar kl. 10:00-22:00.
Lesa meira
Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum og taka þær gildi þriðjudaginn 24. ágúst.
Lesa meira
Í kjölfar þess að bæjarstjórn samþykkti að hámarkshraði á Lindarbrautinni yrði lækkaður úr 50 km/klst í 40 km/klst hafa nú verið sett upp tvö hraðavaraskilti í sitthvora akstursstefnuna.
Lesa meira
Samkvæmt fyrirmælum sóttvarnayfirvalda hafa öll börn á deildinni Bakka og allt starfsfólk Sólbrekku verið send í sóttkví. Allar aðrar deildir (Ás, Eiði, Bjarg og Grund) eru því lokaðar en börn á þeim deildum eru ekki í sóttkví.
Lesa meira
Áfram gildir 200 manna fjöldatakmörkun, 1 metra nálægðarregla m.a. í verslunum og öðru opinberu húsnæði sem og óbreyttar reglur um grímunotkun. Ný reglugerð gildir til og með 27. ágúst. Sjá nánar:
Lesa meira
Stefnt er að því að taka heita vatnið af á þriðjudaginn hjá þeim íbúum á þessu svæði sem eru tengdir við lögnina.
Lesa meira
Steinunn garðyrkjustjóri hefur í sumar verið að endurnýja leiktæki við Leikskóla Seltjarnarness. Sú vinna klárast í haust.
Lesa meira
Framkvæmdirnar hófust í sumar og hafa gengið vel.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista