Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Skólahlaup Valhúsaskóla var haldið í dag - 30.9.2021

SkólahlaupNemendur Valhúsaskóla hlupu í hinu árvissa skólahlaupi Valhúsaskóla í dag, byrjað var á hressandi upphitun áður en stormað var af stað út að golfvelli og til baka. Veðrið var hið fínasta í hlaupinu.
Lesa meira

Gatna- og lagnaframkvæmdir við Bygggarða - 29.9.2021

Lagnamynd
Vegna lagnatenginga í gegnum Norðurströnd fyrir gatnaframkvæmdir við nýtt hverfi, Gróttubyggð, má búast við töfum á bílaumferð um Norðurströndina á móts við Bygggarða næstu daga.
Lesa meira

Undirritun samnings Seltjarnarnesbæjar og Ræktunarsambands Flóa og Skeiða  - 22.9.2021

UndirritunNýverið var undirritaður samningur á milli Seltjarnarnesbæjar og Ræktunarsambands Flóa og Skeiða um endurborun SN-04 vinnsluborholu Hitaveitu Seltjarnarness. 

Lesa meira

Alþingiskosningar 2021 - 21.9.2021

AlþingiskosningarAlþingiskosningar fara fram laugardaginn 25. september 2021. Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 9.00 til kl. 22.00 í Valhúsaskóla við Skólabraut og kosið er í þremur kjördeildum eins og í undanförnum kosningum. 

Lesa meira

Appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 13.30-17.00 í dag - Orange warning! - 21.9.2021

Veðurviðvörun

Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Sjá nánar:
Lesa meira

Öll börn úr yngsta aldurshópi hefja aðlögun í Leikskóla Seltjarnarness í næstu viku - 17.9.2021

Fresta þurfti fyrirhugaðri aðlögun í lok ágúst/byrjun september vegna manneklu en nú hefur verið ráðið í allar stöður og því geta öll börnin hafið leikskólagöngu sína. Lesa meira

COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september - 14.9.2021

Almennar fjöldatakmarkanir miðast við 500 manns og börn fædd 2006 og síðar eru undanþegin fjöldatakmörkunum. Nálægðartakmörk miðast enn við 1m innandyra hjá ótengdum aðilum og grímuskylda ef ekki er hægt að uppfylla 1m regluna. Lesa meira

Endurborun vinnsluborholu SN-04 Hitaveitu Seltjarnarness er hafin - 11.9.2021

borholaFramkvæmdin kemur í kjölfar þess óhapps sem varð þann 14. mars sl. þegar að dælurör slitnaði og raskaði þar með rekstraröryggi hitaveitunnar þar sem ekki reyndist unnt að lagfæra borholuna. 

Lesa meira

Alþingiskosningar 25. september 2021 - upplýsingar um kjörskrá, kosningu og kjörfund á Seltjarnarnes - 3.9.2021

AlþingiskosningarKjörskrá Seltjarnarnesbæjar mun liggja frammi, almenningi til sýnis frá 15. september á bæjarskrifstofum Seltjarnarness, Austurströnd 2 á opnunartíma. Kjörfundur á Seltjarnarnesi þann 25. september er frá kl. 9.00 til 22.00 í Valhúsaskóla.

Lesa meira

Húsgögn nemenda í Valhúsaskóla endurnýjuð - 2.9.2021

HúsgögnNemendur hafa fengið ný borð og stóla sem koma virkilega vel út og sáu nemendur um að aðstoða starfsmenn þjónustumiðstöðvarinnar við að flytja gömlu húsgögnin út og þau nýju inn.

Lesa meira

Göngu- og hjólastíg á milli Snoppu og Bakkatjarnar lokað vegna framkvæmda - 2.9.2021

Göngu- og hjólastígurStígurinn verður bæði breikkaður og lagfærður þar sem þörf krefur og eru vegfarendur beðnir að gæta að sér á meðan á framkvæmdunum stendur.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: