Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Skrúfa þurfti fyrir vatnið í Bollasteini þar sem að stjórnkerfið skemmdist og því er ekki hægt að njóta fótabaðsins á næstunni en panta þarft nýtt frá útlöndum og óvíst hversu langan tíma það tekur að fá það til landsins.
Lesa meira
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns, grímuskylda og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Nýjar reglur taka gildi frá og með 23. desember 2021.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Sundlaug Seltjarnarness verður opin sem hér segir í kringum jól og áramót:
Lesa meira
Í ljósi óvissu um sóttvarnarregur og samkomutakmarkanir vegna Covid-19 hefur bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar ákveðið halda ekki áramótabrennu í ár.
Lesa meira
Eftir tæplega 30 ára starf sem garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar kvaddi Steinunn Árnadóttir okkur Seltirninga á þeim vettvangi er hún lauk störfum þann 30. nóvember sl.
Lesa meira
Umsóknir eru rafrænar og fara fram í gegnum Mínar síður.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Bjarni Torfi Álfþórsson formaður fjölskyldunefndar og Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags tóku fyrstu skóflustunguna en um er að ræða búsetukjarna með sex íbúðum.
Lesa meira
Sóttvarnaráðstafanirnar fela m.a. í sér 50 manna almenna fjöldatakmörkun, grímuskyldu og 1 metra fjarlægðarmörk. Reglugerðin gildir til 22. desember nk. Sjá nánar:
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista