Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Sýningin sem er árviss viðburður verður að vanda haldinn í sal félagsaðstöðunar á Skólabraut 3-5 og eru allir velkomnir. Vöfflukaffi og sölubásar á staðnum.
Lesa meira

Sundlaug Seltjarnarness verður lokuð vegna árlegs viðhalds,
hreinsunar, skyndihjálparnámskeiðs og sundprófs starfsmanna dagana 16.-20. maí nk. Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 21. maí.
Lesa meira
Kristjana Hrafnsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2022.
Lesa meira
Á kjörskrá voru 3.473. Atkvæði greiddu 2.532. Kjörsókn 73%
Lesa meira
Fjölbreytt sumarnámskeið Seltjarnarnesbæjar, Gróttu og Nesklúbbsins eru í boði og fer öll skráning fram í gegnum Sportabler.
Lesa meira
Vegfarendur eru beðnir að sýna þolinmæði á gatnamótunum en gert er ráð fyrir að stillingunni ljúki á morgun föstudag.
Lesa meira
Félagsheimilið var vígt árið 1971 hefur ætíð skipað sérstakan sess í hjörtum okkar Seltirninga enda þjónað okkur og öðrum á afar fjölbreyttan hátt í þessi 50 ár. Viðhaldsþörfin var orðin brýn en löngu tímabærar endurbætur standa yfir.
Lesa meira
Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 9:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut. Flokkun og undirbúningur talningar fer fram á sama stað og hefst kl. 19:00 þann 14. maí 2022.Talning hefst svo fljótt sem verða má að kjörfundi loknum kl. 22:00.
Lesa meira

Ákveðið hefur verið að kaupa nýjan konsertflygil fyrir Tónlistarskólann 30 árum eftir að sá síðasti var keyptur en hann er orðinn mjög slitinn. Víkingur Heiðar mun ráðleggja og aðstoða við valið á nýju hljóðfæri.
Lesa meira
Hlaupið hefur verið árviss viðburður um árabil en hlaupið er nú haldið í 33. sinn og nýtur mikilla vinsælda meðal götuhlaupara og skemmtiskokkara. Þrjár vegalengdir eru í boði: 3,25 km, 7,5 km og 15 km.
Lesa meira

Ferðabann um friðlandið við Gróttu hefur tekið gildi og stendur frá 1. maí - 31. júlí. Hundabann gildir á sama tíma á Vestursvæðunum og kattaeigendur hvattir til að setja bjöllur á sína ketti og/eða halda þeim innandyra.
Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í Holtagörðum á 2. hæð
Lesa meira
Á umhverfisdögunum gefst Seltirningum kostur á að setja trjágreinar og jarðvegsúrgang í gáma á fimm stöðum í bæjarfélaginu. Nú er ennfremur tíminn til að snyrta gróður við lóðarmörk.
Lesa meira
Gatan verður fræst í þremur áföngum dagana 25., 26. og 27. apríl og malbikuð 4. og 5. maí. Hverjum hluta götunnar verður lokað á meðan en settar verða upp hjáleiðir og skýrar merkingar.
Lesa meira
Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í deginum með því að plokka og fegra nærumhverfið. Poka með því rusli sem safnast má skilja eftir við ruslatunnur á gönguleiðum hér á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Græntímar fyrir gangandi vegfarendur eru nú 25 sek. í öllum tilvikum og rýmingartími fyrir hreyfihamlaða örlítið lengri.
Lesa meira
Þrír framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi sem fram fara þann 14. mai 2022. Listarnir eru eftirfarandi: D-listi Sjálfstæðisflokks, A-listi Framtíðin, S-listi Samfylking og óháðir.
Lesa meira
Flutningur á strætóstoppistöð við íþróttamiðstöðina á Suðurströndinni lauk í vikunni þegar að nýtt biðskýli var sett upp og leiðarkerfi Strætó var uppfært m.v. nýja staðsetningu. Strætó appið verður uppfært 10. apríl.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Ásbert K. Ingólfsson framkvæmdastjóri undirrituðu samninga þess efnis í vikunni.
Lesa meira
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2021 sem undirritaður var af bæjarstjóra og vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn á fundi bæjarráðs í dag fimmtudaginn 7. apríl, sýnir verulegan bata á rekstri og sterka fjárhagsstöðu bæjarins.
Lesa meira
Yfirkjörstjórn tekur við framboðslistum til bæjarstjórnarkosninga á bæjarstjórnarskrifstofu Seltjarnarnesbæjar, að Austurströnd 2, kl. 11.00-12.00 þann 8. apríl.
Lesa meira
Í vikunni mætti stjórn félags eldri borgara á Seltjarnarnesi á fræðslufund með bæjarstjóra og þess starfsfólks fjölskyldusvið sem sinna málefnum eldri borgara í bæjarfélaginu.
Lesa meira
Mánudaginn 4. apríl hefst götusópun á vegum Hreinsitækni. Seltjarnarnesi hefur verið skipt upp í fjögur hólf og verður eitt hólf tekið fyrir á hverjum degi (sjá kort). Íbúar eru beðnir um að fjarlægja bíla sína af götunum á meðan.
Lesa meira

Það er góður gangur í framkvæmdum við nýjan búsetukjarna fyrir fatlað
fólk á Kirkjubrautinni en eins og myndirnar sýna þá er þegar byrjað að
móta fyrir húsinu sjálfu.
Lesa meira
Um er að ræða tímabundna hindrun umferðar vegna kvikmyndatöku á Suðurströnd við Bakkatjörn en umferð verður trufluð/stöðvuð í nokkur skipti á tökutímanum.
Lesa meira
Þórdís Erla Zoëga myndlistarmaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness,
Lesa meira
Búið er að opna fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ 2022 bæði fjölbreytt störf fyrir 18 ára og eldri en einnig fyrir ungmenni í vinnuskólann.
Lesa meira
Terra reyndist nauðsynlegt að uppfæra sorphirðudagtal aftur til að ná að koma öllu á rétt ról eftir áhrif veðursins undanfarið.
Hér má sjá hvernig dagatal ársins 2022 lítur nú út.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær býður til íbúaþings um endurskoðun menntastefnu bæjarins í Valhúsaskóla laugardaginn 2. apríl kl. 10:00 - 12:00. Skráning fer fram með tölvupósti á postur@seltjarnarnes.is
Lesa meira
Vegna þeirra tafa sem orðið hafa á sorphirðu vegna ófærðarinnar að undanförnu hefur Terra uppfært dagatalið og áætlar að ná að vinna upp tafirnar fyrir lok mars. Sjá nánar:
Lesa meira
Í hálkunni er gott að muna eftir gulu saltkistunum með skóflum ofan í sem eru víðsvegar um Seltjarnarnesið. Íbúum er frjálst að taka salt úr þeim til að dreifa í sínu nærumhverfi eða þar sem að viðkomandi þarf á að halda. Við þjónustumiðstöðina, Austurströnd 1 er einnig hægt að ná sér í sand.
Lesa meira
Gerðar hafa verið breytingar varðandi pcr próf en jákvæð hraðgreiningarpróf á heilsugæslu munu nægja til staðfestingar á covid-19. Einangrun verður ekki lengur skylda en fólk með einkenni verður áfram hvatt til að dvelja í einangrun en einkennalausir / litlir fari eftir leiðbeiningum um smitgát.
Lesa meira

Foreldrar gæti að börnin komist heil heim úr skóla og
frístundastarfi. Íbúar gæti að öllum lausamunum og
að hreinsa frá niðurföllum s.s. á plönum og í botnlöngum en gert er ráð fyrir mikilli úrkomu og hláku. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar eru á ferðinni að opna niðurföll og hálkuverja.
Lesa meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið.
Lesa meira
Terra hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að tafir hafa orðið á losun í vikunni vegna veðurs en losun byrjar á morgun. Íbúar eru beðnir að moka snjó frá tunnunum og tryggja gott aðgengi.
Lesa meira
Ný reglugerð og tilslakanir hafa verið kynntar en þær helstu eru: Sóttkví hættir, fjöldatakmarkanir fara frá 50 og í 200 og skólareglugerð er afnumin. Grímuskylda helst þar sem ekki er hægt að viðhafa 1 metra reglu.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær tilheyrir nú HEF Heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness. Öll umsjón með hundahaldi flyst til Heilbrigðiseftirlitsins sömuleiðis.
Lesa meira
Ofangreint erindi var tekið til umræðu á 121. fundi skipulags- og umferðarnefndar sem haldinn var 20. janúar sl., staðfest á 940. fundi bæjarstjórnar, og eftirfarandi bókað:
Lesa meira
Starf frístundaheimila, íþróttastarf, tónlistarskóla og félagsmiðstöðvar hefst á sínum hefðbundnu tímum á höfuðborgarsvæðinu þ.m.t. hér á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Fólk er hvatt til að vera ekki á ferðinni og reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður utan lágmarksmönnunar vegna neyðarþjónustu, löggæslu o.þ.h. Sundlaug og íþróttamiðstöð verða lokaðar til hádegis.
Lesa meira
Gert er ráð fyrir miklu aftakaveðri í nótt og á morgun. Veðurstofan hefur gefið út hæsta stig veðurviðvarana. Fólk er hvatt til að fylgjast með tilkynningum, gera ráðstafanir og festa lausa muni. https://www.vedur.is/vidvaranir
Lesa meira

Í tilefni Vetrarhátíðar á höfuðborgarsvæðinu 3.-6. febrúar lýsum við upp Gróttuvita, Seltjarnarneskirkju o.fl. í norðurljósagrænum lit og hvetjum íbúa til að njóta útiveru, ljósa og útilistaverka.
Lesa meira
Gefnar hafa verið út tillögur starfshóps að samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu sem kallað hefur verið eftir og yrði mikið framfaraskref fyrir íbúa.
Lesa meira
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Takmarkanir í skólum verða að mestu óbreyttar.
Lesa meira
Kjör íþróttamanns Seltjarnarness hefur nú farið fram og var það í 29. skipti en það var fyrst haldið árið 1993 að auki voru veitt ýmiss önnur verðlaun til öflugs íþróttafólks á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Almannavarnir hafa gefið út meðfylgjandi yfirlitsmynd vegna breytinga á smitrakningu, sóttkví og smitgát. Nánari upplýsingar er ennfremur að finna á covid.is
Lesa meira
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingar á reglum um sóttkví og smitgát sem taka gildi frá og með miðnætti í kvöld, þriðjudaginn 25. janúar. Frá og með miðnætti gilda eftirfarandi reglur um sóttkví og smitgát í tengslum við skólastarf:
Lesa meira
Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát.Sjá nánar:
Lesa meira
Einstaklingum sem sæta smitgát í kjölfar smitrakningar verður ekki lengur skylt að fara í hraðpróf við upphaf og lok smitgátar en þurfa að fara gætilega í 7 daga og í PCR próf ef einkenni koma fram. Einstaklingum í einangrun er jafnframt veitt takmörkuð heimild til útiveru.
Lesa meira
Innritun 6 ára barna (fædd árið 2016) sem eiga að hefja skólagöngu haustið 2022 í Grunnskóla Seltjarnarness fer fram á vefgátt bæjarins
Mínar síður, dagana 24.-28. janúar næstkomandi.
Lesa meira

Enn á ný er blásið til leik í Upptaktinum þar sem að öll börn á aldrinum 10-15 ára gefst kostur á að setja saman og senda inn tónsmíð óháð tónlistarstíl fyrir 21. febrúar nk. Sjá nánar:
Lesa meira
Vegagerðin og Seltjarnarnesbær hafa unnið saman að framkvæmdum vegna umferðarljósa við þessi fjölförnu gatnamót í því skyni að auka umferðaröryggi ekki síst fyrir gangandi hjólandi vegfarendur sem þvera gatnamótin.
Lesa meira
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, 2. metra nálægðarmörk og grímuskylda Gildandi takmarkanir á skólastarfi verða óbreyttar. Reglugerðin gildir til 2. febrúar nk. Sjá nánar:
Lesa meira
Líkt og komið hefur fram í fréttum varð Strætó fyrir fjandsamlegri netárás frá erlendum árásaraðilum í lok desember sem náðu að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og afrita gögn og upplýsingar sem þar eru að finna.
Lesa meira
Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 heimsfaraldursins og er það nú í 4ða sinn sem þar er gert frá upphafi faraldursins hér á landi.
Lesa meira
Samhliða nýrri reglugerð um samkomutakmarkanir hefur ráðherra til hagræðis sett sérstaka reglugerð um skólastarf, líkt og gert hefur verið á fyrri stigum faraldursins.
Lesa meira
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.
Lesa meira
58% ökumanna keyrði of hratt á Suðurströndinni þegar að lögreglan var þar við hraðamælingar í síðustu viku. Hámarkshraðinn til móts við íþróttamiðstöðina er 30 km/klst enda börn og gangandi vegfarendur á ferðinni allan daginn.
Lesa meira
Með breytingunum er dregið úr takmörkunum á einstaklinga sem þurfa að sæta sóttkví ef þeir eru þríbólusettir gegn Covid.Sama máli gegnir um einstaklinga sem hafa jafnað sig af staðfestu smit og eru tvíbólusettir. Sjá nánar:
Lesa meira
Seltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu. Athugið að hafa þau í skjóli og vel skorðuð enda mikið hvassviðri í kortunum frá deginum í dag.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista