Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Takmarkanir í skólum verða að mestu óbreyttar.
Lesa meira
Kjör íþróttamanns Seltjarnarness hefur nú farið fram og var það í 29. skipti en það var fyrst haldið árið 1993 að auki voru veitt ýmiss önnur verðlaun til öflugs íþróttafólks á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Almannavarnir hafa gefið út meðfylgjandi yfirlitsmynd vegna breytinga á smitrakningu, sóttkví og smitgát. Nánari upplýsingar er ennfremur að finna á covid.is
Lesa meira
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingar á reglum um sóttkví og smitgát sem taka gildi frá og með miðnætti í kvöld, þriðjudaginn 25. janúar. Frá og með miðnætti gilda eftirfarandi reglur um sóttkví og smitgát í tengslum við skólastarf:
Lesa meira
Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát.Sjá nánar:
Lesa meira
Einstaklingum sem sæta smitgát í kjölfar smitrakningar verður ekki lengur skylt að fara í hraðpróf við upphaf og lok smitgátar en þurfa að fara gætilega í 7 daga og í PCR próf ef einkenni koma fram. Einstaklingum í einangrun er jafnframt veitt takmörkuð heimild til útiveru.
Lesa meira
Innritun 6 ára barna (fædd árið 2016) sem eiga að hefja skólagöngu haustið 2022 í Grunnskóla Seltjarnarness fer fram á vefgátt bæjarins
Mínar síður, dagana 24.-28. janúar næstkomandi.
Lesa meira

Enn á ný er blásið til leik í Upptaktinum þar sem að öll börn á aldrinum 10-15 ára gefst kostur á að setja saman og senda inn tónsmíð óháð tónlistarstíl fyrir 21. febrúar nk. Sjá nánar:
Lesa meira
Vegagerðin og Seltjarnarnesbær hafa unnið saman að framkvæmdum vegna umferðarljósa við þessi fjölförnu gatnamót í því skyni að auka umferðaröryggi ekki síst fyrir gangandi hjólandi vegfarendur sem þvera gatnamótin.
Lesa meira
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, 2. metra nálægðarmörk og grímuskylda Gildandi takmarkanir á skólastarfi verða óbreyttar. Reglugerðin gildir til 2. febrúar nk. Sjá nánar:
Lesa meira
Líkt og komið hefur fram í fréttum varð Strætó fyrir fjandsamlegri netárás frá erlendum árásaraðilum í lok desember sem náðu að brjóta sér leið inn í kerfi Strætó og afrita gögn og upplýsingar sem þar eru að finna.
Lesa meira
Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 heimsfaraldursins og er það nú í 4ða sinn sem þar er gert frá upphafi faraldursins hér á landi.
Lesa meira
Samhliða nýrri reglugerð um samkomutakmarkanir hefur ráðherra til hagræðis sett sérstaka reglugerð um skólastarf, líkt og gert hefur verið á fyrri stigum faraldursins.
Lesa meira
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna.
Lesa meira
58% ökumanna keyrði of hratt á Suðurströndinni þegar að lögreglan var þar við hraðamælingar í síðustu viku. Hámarkshraðinn til móts við íþróttamiðstöðina er 30 km/klst enda börn og gangandi vegfarendur á ferðinni allan daginn.
Lesa meira
Með breytingunum er dregið úr takmörkunum á einstaklinga sem þurfa að sæta sóttkví ef þeir eru þríbólusettir gegn Covid.Sama máli gegnir um einstaklinga sem hafa jafnað sig af staðfestu smit og eru tvíbólusettir. Sjá nánar:
Lesa meira
Seltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu. Athugið að hafa þau í skjóli og vel skorðuð enda mikið hvassviðri í kortunum frá deginum í dag.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista