Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Gerðar hafa verið breytingar varðandi pcr próf en jákvæð hraðgreiningarpróf á heilsugæslu munu nægja til staðfestingar á covid-19. Einangrun verður ekki lengur skylda en fólk með einkenni verður áfram hvatt til að dvelja í einangrun en einkennalausir / litlir fari eftir leiðbeiningum um smitgát.
Lesa meira

Foreldrar gæti að börnin komist heil heim úr skóla og
frístundastarfi. Íbúar gæti að öllum lausamunum og
að hreinsa frá niðurföllum s.s. á plönum og í botnlöngum en gert er ráð fyrir mikilli úrkomu og hláku. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar eru á ferðinni að opna niðurföll og hálkuverja.
Lesa meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið.
Lesa meira
Terra hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að tafir hafa orðið á losun í vikunni vegna veðurs en losun byrjar á morgun. Íbúar eru beðnir að moka snjó frá tunnunum og tryggja gott aðgengi.
Lesa meira
Ný reglugerð og tilslakanir hafa verið kynntar en þær helstu eru: Sóttkví hættir, fjöldatakmarkanir fara frá 50 og í 200 og skólareglugerð er afnumin. Grímuskylda helst þar sem ekki er hægt að viðhafa 1 metra reglu.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær tilheyrir nú HEF Heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness. Öll umsjón með hundahaldi flyst til Heilbrigðiseftirlitsins sömuleiðis.
Lesa meira
Ofangreint erindi var tekið til umræðu á 121. fundi skipulags- og umferðarnefndar sem haldinn var 20. janúar sl., staðfest á 940. fundi bæjarstjórnar, og eftirfarandi bókað:
Lesa meira
Starf frístundaheimila, íþróttastarf, tónlistarskóla og félagsmiðstöðvar hefst á sínum hefðbundnu tímum á höfuðborgarsvæðinu þ.m.t. hér á Seltjarnarnesi.
Lesa meira
Fólk er hvatt til að vera ekki á ferðinni og reglulegt skóla- og frístundastarf fellur niður utan lágmarksmönnunar vegna neyðarþjónustu, löggæslu o.þ.h. Sundlaug og íþróttamiðstöð verða lokaðar til hádegis.
Lesa meira
Gert er ráð fyrir miklu aftakaveðri í nótt og á morgun. Veðurstofan hefur gefið út hæsta stig veðurviðvarana. Fólk er hvatt til að fylgjast með tilkynningum, gera ráðstafanir og festa lausa muni. https://www.vedur.is/vidvaranir
Lesa meira

Í tilefni Vetrarhátíðar á höfuðborgarsvæðinu 3.-6. febrúar lýsum við upp Gróttuvita, Seltjarnarneskirkju o.fl. í norðurljósagrænum lit og hvetjum íbúa til að njóta útiveru, ljósa og útilistaverka.
Lesa meira
Gefnar hafa verið út tillögur starfshóps að samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu sem kallað hefur verið eftir og yrði mikið framfaraskref fyrir íbúa.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista