Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti

Það er góður gangur í framkvæmdum við nýjan búsetukjarna fyrir fatlað
fólk á Kirkjubrautinni en eins og myndirnar sýna þá er þegar byrjað að
móta fyrir húsinu sjálfu.
Lesa meira
Um er að ræða tímabundna hindrun umferðar vegna kvikmyndatöku á Suðurströnd við Bakkatjörn en umferð verður trufluð/stöðvuð í nokkur skipti á tökutímanum.
Lesa meira
Þórdís Erla Zoëga myndlistarmaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness,
Lesa meira
Búið er að opna fyrir umsóknir um sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ 2022 bæði fjölbreytt störf fyrir 18 ára og eldri en einnig fyrir ungmenni í vinnuskólann.
Lesa meira
Terra reyndist nauðsynlegt að uppfæra sorphirðudagtal aftur til að ná að koma öllu á rétt ról eftir áhrif veðursins undanfarið.
Hér má sjá hvernig dagatal ársins 2022 lítur nú út.
Lesa meira
Seltjarnarnesbær býður til íbúaþings um endurskoðun menntastefnu bæjarins í Valhúsaskóla laugardaginn 2. apríl kl. 10:00 - 12:00. Skráning fer fram með tölvupósti á postur@seltjarnarnes.is
Lesa meira
Vegna þeirra tafa sem orðið hafa á sorphirðu vegna ófærðarinnar að undanförnu hefur Terra uppfært dagatalið og áætlar að ná að vinna upp tafirnar fyrir lok mars. Sjá nánar:
Lesa meira
Í hálkunni er gott að muna eftir gulu saltkistunum með skóflum ofan í sem eru víðsvegar um Seltjarnarnesið. Íbúum er frjálst að taka salt úr þeim til að dreifa í sínu nærumhverfi eða þar sem að viðkomandi þarf á að halda. Við þjónustumiðstöðina, Austurströnd 1 er einnig hægt að ná sér í sand.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista