Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fréttir og útgefið efni
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Gatan verður fræst í þremur áföngum dagana 25., 26. og 27. apríl og malbikuð 4. og 5. maí. Hverjum hluta götunnar verður lokað á meðan en settar verða upp hjáleiðir og skýrar merkingar.
Lesa meira
Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í deginum með því að plokka og fegra nærumhverfið. Poka með því rusli sem safnast má skilja eftir við ruslatunnur á gönguleiðum hér á Seltjarnarnesi.
Lesa meira

Græntímar fyrir gangandi vegfarendur eru nú 25 sek. í öllum tilvikum og rýmingartími fyrir hreyfihamlaða örlítið lengri.
Lesa meira
Þrír framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi sem fram fara þann 14. mai 2022. Listarnir eru eftirfarandi: D-listi Sjálfstæðisflokks, A-listi Framtíðin, S-listi Samfylking og óháðir.
Lesa meira
Flutningur á strætóstoppistöð við íþróttamiðstöðina á Suðurströndinni lauk í vikunni þegar að nýtt biðskýli var sett upp og leiðarkerfi Strætó var uppfært m.v. nýja staðsetningu. Strætó appið verður uppfært 10. apríl.
Lesa meira
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Ásbert K. Ingólfsson framkvæmdastjóri undirrituðu samninga þess efnis í vikunni.
Lesa meira
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2021 sem undirritaður var af bæjarstjóra og vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn á fundi bæjarráðs í dag fimmtudaginn 7. apríl, sýnir verulegan bata á rekstri og sterka fjárhagsstöðu bæjarins.
Lesa meira
Yfirkjörstjórn tekur við framboðslistum til bæjarstjórnarkosninga á bæjarstjórnarskrifstofu Seltjarnarnesbæjar, að Austurströnd 2, kl. 11.00-12.00 þann 8. apríl.
Lesa meira
Í vikunni mætti stjórn félags eldri borgara á Seltjarnarnesi á fræðslufund með bæjarstjóra og þess starfsfólks fjölskyldusvið sem sinna málefnum eldri borgara í bæjarfélaginu.
Lesa meira
Mánudaginn 4. apríl hefst götusópun á vegum Hreinsitækni. Seltjarnarnesi hefur verið skipt upp í fjögur hólf og verður eitt hólf tekið fyrir á hverjum degi (sjá kort). Íbúar eru beðnir um að fjarlægja bíla sína af götunum á meðan.
Lesa meira
Fréttir og útgefið efni
Fara í fréttalista