Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi - 13.6.2022

Það verður mikið um að vera og fjölbreytt dagskrá á Seltjarnarnesi á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og frítt verður í alla skemmtun og leiktæki.

Lesa meira

Þór Sigurgeirsson nýr bæjarstjóri á Seltjarnarnesi - 9.6.2022

Ráðningin var staðfest á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar sem fram fór í gær, miðvikudaginn 8. júní. Þór tók í dag við lyklunum úr hendi Ásgerðar Halldórsdóttur sem lét af störfum sem bæjarstóri þann 31. maí sl.

Lesa meira

Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýkjörinnar bæjarstjórnar 2022-2026 - 9.6.2022

Miðvikudaginn 8. júní kom ný bæjarstjórn saman til fundar í fyrsta sinn eftir kosningar. Á fundinum var m.a. kosið í embætti forseta bæjarstjórnar, skipað í allar nefndir og ráð sem og nýr bæjarstjóri kjörinn.

Lesa meira

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri lætur af störfum - 1.6.2022

Eftir 13 ára starf sem bæjarstjóri og samtals 20 ár í bæjarstjórn var síðasti starfsdagurinn í gær 31. maí 2022.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: