Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Umhverfisviðurkenningar 2022 - leitað er eftir tilnefningum - 27.7.2022

Umhverfisnefnd Seltjarnarness óskar eftir tilnefningu til umhverfisviðurkenninga fyrir sumarið 2022. Frestur til að senda inn ábendingar er til 1. ágúst nk.

Lesa meira

Næturstrætó snýr aftur um helgina - 6.7.2022

7 næturleiðir aka úr miðbænum og út í hverfin á aðfaranóttum laugardags og sunnudags. Leið 107 mun aka á Seltjarnarnes frá Hlemmi kl. 01:20, 02:00, 02:40 og 03:20. Leiðin ekur niður Hverfisgötu, fram hjá Ráðhúsinu, um Suðurgötu, Hjarðarhaga, Ægissíðu, Nesveg, Suðurströnd, Lindarbraut, Norðurströnd og Eiðisgranda.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: