Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Bæjarhátíð Seltjarnarness 2022 og Fjölskyldudagur í Gróttu - 24.8.2022

Íbúar eru hvattir til að skreyta hús í sínum hverfislit og dagskrá bæjarhátíðarinnar er fjölskylduvæn og fjölbreytt m.a.Sjósund, Fjölskylduhátíð og hönnunarsýning í Gróttu, Bæjargrill, samsöngur og gleði á Vallarbrautarróló. BROT í Gallerí Gróttu, Speglaskúlptúr, BMX BRÓS, Græn uppskerumessa og Fjölskyldufjör í golfi, Sirkussýning í Bakkagarði. Sjá nánar:

Lesa meira

Tafir á umferð vegna Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2022 - 19.8.2022

Einstefnuakstur verður frá kl. 8.00 og framundir hádegi á hlaupaleiðinni um Nesið (strætóleiðin) auk þess sem gera má ráð fyrir því að götur geti lokast alveg þegar að mesti fjöldinn fer framhjá.
Lesa meira

Lokun sundlaugar Seltjarnarness eftir hádegi í dag - 9.8.2022

Vegna lokunar á heita vatninu á Seltjarnarnesi frá kl. 13 í dag 9. ágúst verður sundlauginn lokuð frá 12.30. Hún opnar eins fljótt og unnt er að viðgerð lokinni.

Lesa meira

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: