Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Áramótabrenna Seltirninga 

28.12.2016

Áramótabrenna Seltirninga verður haldin á Valhúsahæð og hefst kl. 20:30 með söng og harmonikkuleik. Á undan og á eftir, eða frá 20:30-22:00 býður starfsfólk kirkjunnar upp á rjúkandi heitt súkkulaði og smákökur ásamt hugljúfri tónlist.


Áramótabrenna 2016

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: