Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ný skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Nesinu komin út

26.1.2017

KríaÍ desember síðastliðnum var gefin út skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Seltjarnarnesi, sem Jóhann Óli Hilmarsson tók saman að beiðni umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar. 

Markmið verndaráætlunarinnar er einkum að tryggja eðlilegan viðgang fugla á Nesinu, að fæðuskilyrðum þeirra verði ekki ógnað, varplöndum þeirra ekki spillt og að truflun af manna völdum sé haldið í lágmarki. Skýrslan fjallar sérstaklega um Framnes, óbyggðan hluta Seltjarnarness sem er vestan við þéttbýlið. 

Verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Seltjarnarnesi  6.92 mb

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: