Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dagur leikskólans í dag 6. febrúar. 

6.2.2017

Í tilefni af Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur í 10. sinn í dag  þá  ætla börn og kennarar í Leikskóla Seltjarnarness að fjölmenna á Eiðistorg kl.15:00 og syngja saman. 

Það eru tónmenntakennarar Ólöf María Ingólfsdóttir og Sesselja Kristjánsdóttir sem sjá um undirspil og leiða sönginn. 

Leikskólabörn á Eiðistorgi

Allir  eru hjartanlega velkomnir og vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að koma á torgið og taka þátt í söngnum 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: